Borðar eina alvöru máltíð á dag Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. október 2013 16:30 Böðvar tekur vel á því í október. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Fólk var alltaf að tala um einhvern Meistaramánuð og ég skildi ekkert í því. Ég komst svo að því óafvitandi, að ég var að taka þátt í þessu sjálfur,“ segir Böðvar Reynisson, tónlistarmaður og einn af eigendum skemmtistaðarins Hendrix, sem tekur þátt í Meistaramánuðinum af fullu kappi. Böðvar spilar fótbolta þrisvar sinnum í viku, skvass tvisvar í viku og lyftir svo með þessu öllu saman. „Þegar félagarnir fara í sturtu og heim eftir boltann, þá fer ég inn í tækjasal og ríf í lóðin,“ bætir Böðvar við. Í Meistaramánuðinum drekkur hann ekki áfengi, aðallega vegna þess að það er er ekki tími til þess. „Ég borða eina alvöru máltíð á dag,“ segir Böðvar, aðspurður um mataræðið. Önnur markmið mánaðarins hjá Böðvari eru að verða einn fremsti pílukastari og poolspilari landsins og æfir hann þær greinar af miklu harðfylgi. Í tónlistinni er einnig Meistaramánuður hjá Böðvari. „Ég er byrjaður að taka upp tónlist og er nú að taka upp plötu fyrir söngkonuna Bríeti Sunnu. Þá er ég líka byrjaður að vinna í mínu eigin efni,“ bætir Böðvar við að lokum. Meistaramánuður Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Sjá meira
„Fólk var alltaf að tala um einhvern Meistaramánuð og ég skildi ekkert í því. Ég komst svo að því óafvitandi, að ég var að taka þátt í þessu sjálfur,“ segir Böðvar Reynisson, tónlistarmaður og einn af eigendum skemmtistaðarins Hendrix, sem tekur þátt í Meistaramánuðinum af fullu kappi. Böðvar spilar fótbolta þrisvar sinnum í viku, skvass tvisvar í viku og lyftir svo með þessu öllu saman. „Þegar félagarnir fara í sturtu og heim eftir boltann, þá fer ég inn í tækjasal og ríf í lóðin,“ bætir Böðvar við. Í Meistaramánuðinum drekkur hann ekki áfengi, aðallega vegna þess að það er er ekki tími til þess. „Ég borða eina alvöru máltíð á dag,“ segir Böðvar, aðspurður um mataræðið. Önnur markmið mánaðarins hjá Böðvari eru að verða einn fremsti pílukastari og poolspilari landsins og æfir hann þær greinar af miklu harðfylgi. Í tónlistinni er einnig Meistaramánuður hjá Böðvari. „Ég er byrjaður að taka upp tónlist og er nú að taka upp plötu fyrir söngkonuna Bríeti Sunnu. Þá er ég líka byrjaður að vinna í mínu eigin efni,“ bætir Böðvar við að lokum.
Meistaramánuður Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Sjá meira