Upphá stígvél fyrir veturinn Pattra Sriyanonge skrifar 10. október 2013 10:07 Stígvélatrend vetrarins eru upphá leðurstígvél. Vogue UK Eitt af tískubólunum í ár eru leðurstígvél sem ná upp fyrir hnén og mátti sjá ýmsar útgáfur af skótrendinu á tískupöllunum í byrjun árs. Pattra Sriyanonge, bloggari á Trendnet.is er heilluð af þessu trendi og tók saman nokkrar myndir á blogginu sínu.Rússkinnsstígvél með hæl við munstraða buxnadragt úr myndaþætti úr breska Vogue.Fyrirsætan Miranda Kerr tók sig vel út í uppháum stígvélum."Nú má haustið koma því að þessi stígvél verða mínir bestu vinir, úr H&M Fall Collection’13. Mér finnst fallegt að klæðast svona uppháum stígvélum með berum leggjum ef það er gert rétt og smekklega, vitanlega," skrifar Pattra á bloggi sínu. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Eitt af tískubólunum í ár eru leðurstígvél sem ná upp fyrir hnén og mátti sjá ýmsar útgáfur af skótrendinu á tískupöllunum í byrjun árs. Pattra Sriyanonge, bloggari á Trendnet.is er heilluð af þessu trendi og tók saman nokkrar myndir á blogginu sínu.Rússkinnsstígvél með hæl við munstraða buxnadragt úr myndaþætti úr breska Vogue.Fyrirsætan Miranda Kerr tók sig vel út í uppháum stígvélum."Nú má haustið koma því að þessi stígvél verða mínir bestu vinir, úr H&M Fall Collection’13. Mér finnst fallegt að klæðast svona uppháum stígvélum með berum leggjum ef það er gert rétt og smekklega, vitanlega," skrifar Pattra á bloggi sínu. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira