PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 15:27 Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira
Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira