Rappandi stelpa í Arabs Got Talent Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. desember 2013 23:00 Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum. Margir hafa tekið undir orð hennar og lofað hana fyrir hugrekki. Bókstarfstrúarmenn í hinum íslamska heimi hafa aftur á móti lýst yfir andúð sinni á boðskap hennar. „Sumir segja að ég sé að óhreinka nafn Íslam. Margir spyrja sig hvort að stelpa með slæðu megi gera þetta eða megi gera hitt,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Hún vonast til þess að rapp sitt veki fólk til umhugsunar um stöðu kvenna og vonast til þess að afskiptasemi um hegðun þeirra linni. Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. „Ég kynntist ljóðlist í gegnum móður mína og var að skrifaði ljóð sem ég las hratt. Svo var mér tjáð að þetta væri kallað rapp. Ég heyrði svo karlrappara fjalla um konur og kenna þeim um flest öll vandamál. Ég ákvað að svara þeim og rappa því um öll vandamálin sem konur standa frammi fyrir,“ útskýrir Mayam Mohammad. Ljóst er að þörf er á boðskap hennar, því í niðurstöðum könnunar Sameinuðu Þjóðanna, sem birtar voru í apríl á þessu ári, kemur fram að 99,3 prósent egypskra kvenna hafa tilkynnt kynferðislega áreitni og 91 prósent þeirra eru hræddar á götum úti. Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira
Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum. Margir hafa tekið undir orð hennar og lofað hana fyrir hugrekki. Bókstarfstrúarmenn í hinum íslamska heimi hafa aftur á móti lýst yfir andúð sinni á boðskap hennar. „Sumir segja að ég sé að óhreinka nafn Íslam. Margir spyrja sig hvort að stelpa með slæðu megi gera þetta eða megi gera hitt,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Hún vonast til þess að rapp sitt veki fólk til umhugsunar um stöðu kvenna og vonast til þess að afskiptasemi um hegðun þeirra linni. Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. „Ég kynntist ljóðlist í gegnum móður mína og var að skrifaði ljóð sem ég las hratt. Svo var mér tjáð að þetta væri kallað rapp. Ég heyrði svo karlrappara fjalla um konur og kenna þeim um flest öll vandamál. Ég ákvað að svara þeim og rappa því um öll vandamálin sem konur standa frammi fyrir,“ útskýrir Mayam Mohammad. Ljóst er að þörf er á boðskap hennar, því í niðurstöðum könnunar Sameinuðu Þjóðanna, sem birtar voru í apríl á þessu ári, kemur fram að 99,3 prósent egypskra kvenna hafa tilkynnt kynferðislega áreitni og 91 prósent þeirra eru hræddar á götum úti.
Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Sjá meira