Helstu öpp Apple á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 16:28 Mynd/AFP Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW. Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram. Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.Ókeypis öpp í iPhone Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Vine Google Maps Snapchat Instagram Facebook Pandora Radio Despicable Me: Minion RushÖpp sem greiða þarf fyrir í iPhone Minecraft Heads Up! Temple Run: Oz Angry Birds Star Wars Plague Inc. Afterlight Free Music Download Pro – Mp3 Downloader Bloons TD 5 Sleep Cycle alarm clock Plants vs. ZombiesÓkeypis öpp í iPad Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Calculator for iPad Free Skype for iPad Netflix Despicable Me: Minion Rush iBooks Facebook The Weather Channel for iPadÖpp sem greiða þarf fyrir í iPad Minecraft – Pocket Edition Pages Temple Run: Oz Plants vs. Zombies HD Angry Birds Star Wars HD Notability Angry Birds Star Wars II iMovie The Room Bad Piggies HD Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW. Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram. Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.Ókeypis öpp í iPhone Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Vine Google Maps Snapchat Instagram Facebook Pandora Radio Despicable Me: Minion RushÖpp sem greiða þarf fyrir í iPhone Minecraft Heads Up! Temple Run: Oz Angry Birds Star Wars Plague Inc. Afterlight Free Music Download Pro – Mp3 Downloader Bloons TD 5 Sleep Cycle alarm clock Plants vs. ZombiesÓkeypis öpp í iPad Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Calculator for iPad Free Skype for iPad Netflix Despicable Me: Minion Rush iBooks Facebook The Weather Channel for iPadÖpp sem greiða þarf fyrir í iPad Minecraft – Pocket Edition Pages Temple Run: Oz Plants vs. Zombies HD Angry Birds Star Wars HD Notability Angry Birds Star Wars II iMovie The Room Bad Piggies HD
Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira