Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2013 09:44 Ragnar Kjartansson mynd/GVA Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Verðlaunin eru aðeins afhent á tveggja ára fresti en tíu listamenn eru tilnefndir. Verðlaunin eru sérstaklega ætluð þeim listamönnum sem hafa ekki vakið heimsathygli á sínu sviði. Vefur BBC greinir frá þessu í morgun. Verðlaunin verða afhent í janúar árið 2015 og fær sigurvegarinn 40 þúsund pund eða tæplega átta milljónir í verðlaunafé. Verk listamanna verða til sýnis í Cardiff, Wales í sautján vikur en alls bárust 800 tilnefningar frá 70 löndum. Í augnablikinu er Ragnar með verk sitt The Visitor til sýnis í gallerí Kling og Bang en hann var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í lok nóvember. Ragnar seldi á dögunum öll eintökin af The Visitor á rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.Hér að neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir: CARLOS BUNGA (Portúgal) OMER FAST (Ísrael) THEASTER GATES (Bandaríkin) SANJA IVEKOVIC (Króatía)RAGNAR KJARTANSSON (Ísland) SHARON LOCKHART (Bandaríkin) RENATA LUCAS (Brasilía) RENZO MARTENS (Holland) KAREN MIRZA and BRAD BUTLER (Bretland) Myndlist Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Verðlaunin eru aðeins afhent á tveggja ára fresti en tíu listamenn eru tilnefndir. Verðlaunin eru sérstaklega ætluð þeim listamönnum sem hafa ekki vakið heimsathygli á sínu sviði. Vefur BBC greinir frá þessu í morgun. Verðlaunin verða afhent í janúar árið 2015 og fær sigurvegarinn 40 þúsund pund eða tæplega átta milljónir í verðlaunafé. Verk listamanna verða til sýnis í Cardiff, Wales í sautján vikur en alls bárust 800 tilnefningar frá 70 löndum. Í augnablikinu er Ragnar með verk sitt The Visitor til sýnis í gallerí Kling og Bang en hann var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í lok nóvember. Ragnar seldi á dögunum öll eintökin af The Visitor á rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.Hér að neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir: CARLOS BUNGA (Portúgal) OMER FAST (Ísrael) THEASTER GATES (Bandaríkin) SANJA IVEKOVIC (Króatía)RAGNAR KJARTANSSON (Ísland) SHARON LOCKHART (Bandaríkin) RENATA LUCAS (Brasilía) RENZO MARTENS (Holland) KAREN MIRZA and BRAD BUTLER (Bretland)
Myndlist Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira