Málmhaus sýnd í Suður-Kóreu 5. september 2013 11:15 Kvikmyndin Málmhaus verður sýnd á BIFF-hátíðinni í Asíu í október. Kvikmyndin Málmhaus hefur fengið inngöngu á eina af virtustu og stærstu kvikmyndahátíðum Asíu, BIFF, eða Busan International Film Festival. Leikstjórinn Ragnar Bragason verður viðstaddur hátíðina, sem er haldin í átjánda sinn í Suður-Kóreu 3. til 12. október. Á meðal annarra íslenskra mynda sem hafa verið sýndar á hátíðinni eru Sveitabrúðkaup, The Good Heart og Englar alheimsins. BIFF-hátíðin leggur áherslu á að að kynna nýja leikstjóra til sögunnar, oftast frá Asíulöndunum. Málmhaus verður því ein af fáum myndum á hátíðinni sem hefur enga tengingu við Asíu. Hátíðin er einnig vinsæl á meðal ungs fólks enda leggja skipuleggjendur hennar áherslu á ungt hæfileikafólk. Stærsti kvikmyndasölumarkaður Asíu fer fram á hátíðinni og því er mikil gleði innan herbúða Málmhauss yfir að hafa komist þangað inn. Kvikmyndin verður frumsýnd á Íslandi 11. október. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Málmhaus hefur fengið inngöngu á eina af virtustu og stærstu kvikmyndahátíðum Asíu, BIFF, eða Busan International Film Festival. Leikstjórinn Ragnar Bragason verður viðstaddur hátíðina, sem er haldin í átjánda sinn í Suður-Kóreu 3. til 12. október. Á meðal annarra íslenskra mynda sem hafa verið sýndar á hátíðinni eru Sveitabrúðkaup, The Good Heart og Englar alheimsins. BIFF-hátíðin leggur áherslu á að að kynna nýja leikstjóra til sögunnar, oftast frá Asíulöndunum. Málmhaus verður því ein af fáum myndum á hátíðinni sem hefur enga tengingu við Asíu. Hátíðin er einnig vinsæl á meðal ungs fólks enda leggja skipuleggjendur hennar áherslu á ungt hæfileikafólk. Stærsti kvikmyndasölumarkaður Asíu fer fram á hátíðinni og því er mikil gleði innan herbúða Málmhauss yfir að hafa komist þangað inn. Kvikmyndin verður frumsýnd á Íslandi 11. október.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein