Innanhústrendin 2014 9. janúar 2014 10:30 Hrá efni á borð við stein og kopar verða áberandi í innanhúshönnun á þessu ári. Svana Lovísa Kristjánsdóttir bloggari á Svart á hvítu á Trendnet.is hefur tekið saman þau trend sem verða mest áberandi í innanhús-og heimilishönnun árið 2014. Hrá efni, viður og leður, ljósalist og grænar plöntur eru meðal þess sem vert er að bæta inn á heimilið á nýju ári. „Það góða við heimilistrendin er að þau staldra töluvert lengur við en tískutrendin sem við sjáum í fatnaði. Þetta snýst að mestu leyti um áherslubreytingar og mörg trend sem hafa þegar verið vinsæl í smá tíma má sjá áfram á listanum og verða þau þá enn meira áberandi í ár,“ segir Svana Lovísa á Svart á hvítu. Sjá fleiri myndir og trend á á blogginu hér. Gæði „Við kjósum færri en betri hluti á nýju ári og verður stíllinn mínimalískur en með mýkri nálgun, - ekki kaldar innréttingar og steríl heimili eins og margir tengja við mínimalíska stílinn, heldur einmitt andstæða þess. Viður og leður eru t.d. efni sem verða eftirsótt og náttúrulegir ljósir litir.“Ljósalist „Ljós sem eru skúlptúr eða listaverk út af fyrir sig verða áberandi. Lampar sem gera meira en bara að lýsa upp rýmið heldur fegra þeir heimilið á sama tíma.“Skógur „Ólífugrænn, hermannagrænn og villtar plöntur. Grænir tónar verða áberandi á heimilinu þá með notkun lifandi plantna -ekki bara einni plöntu heldur mörgum.“Sjá fleiri spennandi heimilistrend á blogginu Svart á hvítu hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Svana Lovísa Kristjánsdóttir bloggari á Svart á hvítu á Trendnet.is hefur tekið saman þau trend sem verða mest áberandi í innanhús-og heimilishönnun árið 2014. Hrá efni, viður og leður, ljósalist og grænar plöntur eru meðal þess sem vert er að bæta inn á heimilið á nýju ári. „Það góða við heimilistrendin er að þau staldra töluvert lengur við en tískutrendin sem við sjáum í fatnaði. Þetta snýst að mestu leyti um áherslubreytingar og mörg trend sem hafa þegar verið vinsæl í smá tíma má sjá áfram á listanum og verða þau þá enn meira áberandi í ár,“ segir Svana Lovísa á Svart á hvítu. Sjá fleiri myndir og trend á á blogginu hér. Gæði „Við kjósum færri en betri hluti á nýju ári og verður stíllinn mínimalískur en með mýkri nálgun, - ekki kaldar innréttingar og steríl heimili eins og margir tengja við mínimalíska stílinn, heldur einmitt andstæða þess. Viður og leður eru t.d. efni sem verða eftirsótt og náttúrulegir ljósir litir.“Ljósalist „Ljós sem eru skúlptúr eða listaverk út af fyrir sig verða áberandi. Lampar sem gera meira en bara að lýsa upp rýmið heldur fegra þeir heimilið á sama tíma.“Skógur „Ólífugrænn, hermannagrænn og villtar plöntur. Grænir tónar verða áberandi á heimilinu þá með notkun lifandi plantna -ekki bara einni plöntu heldur mörgum.“Sjá fleiri spennandi heimilistrend á blogginu Svart á hvítu hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira