Tímaritið ELLE tvínónar ekki við hlutina og er búið að velja tíu best klæddu konurnar á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem fór fram í nótt í Los Angeles.
Best klæddu konurnar á Golden Globe
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
