Leikarinn Jared Leto mætti með úfinn snúð í hárinu á Golden Globe-verðlaunahátíðina.
Greiðslan vakti mikla athygli enda fátítt að stjörnurnar mæti með slíka greiðslu á rauða dregilinn.
Jared hlaut styttu á hátíðinni fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club.
Sætur með snúð
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
