Lippi svartsýnn á árangur ítalskra liða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 15:15 Marcello Lippi, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu. Vísir/Getty Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. Juventus er ríkjandi meistari á Ítalíu og trónir á toppi deildarinnar. Hins vegar komst liðið ekki áfram úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar þetta árið en það féll úr leik í fjórðungsúrslitum í fyrra. „Juventus er með mjög sterkt lið - nógu sterkt til að vinna deildina aftur í ár,“ sagði Lippi sem gerði Ítalíu að heimsmeistara árið 2006. „En liðið vantar eitthvað til að ná árangri í Evrópu. Almennt séð er ég ekki viss um að nokkurt ítalskt lið geti unnið Meistaradeild Evrópu næsta áratuginn eða svo,“ bætti hann við í samtali við ítalska fjölmiðla. Lippi er þar að auki ekki viss um að liðið muni halda í sína sterkustu leikmenn. „Ég veit ekki hvort að félagið muni selja þá Paul Pogba og Arturo Vidal í lok tímabilsins. Ég veit bara að þegar ég var þar þá seldi liðið alltaf einn eða tvo mikilvæga leikmenn á hverju ári.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30 Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45 Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. Juventus er ríkjandi meistari á Ítalíu og trónir á toppi deildarinnar. Hins vegar komst liðið ekki áfram úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar þetta árið en það féll úr leik í fjórðungsúrslitum í fyrra. „Juventus er með mjög sterkt lið - nógu sterkt til að vinna deildina aftur í ár,“ sagði Lippi sem gerði Ítalíu að heimsmeistara árið 2006. „En liðið vantar eitthvað til að ná árangri í Evrópu. Almennt séð er ég ekki viss um að nokkurt ítalskt lið geti unnið Meistaradeild Evrópu næsta áratuginn eða svo,“ bætti hann við í samtali við ítalska fjölmiðla. Lippi er þar að auki ekki viss um að liðið muni halda í sína sterkustu leikmenn. „Ég veit ekki hvort að félagið muni selja þá Paul Pogba og Arturo Vidal í lok tímabilsins. Ég veit bara að þegar ég var þar þá seldi liðið alltaf einn eða tvo mikilvæga leikmenn á hverju ári.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30 Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45 Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15
Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30
Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45
Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30