Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2014 15:06 Hópurinn mætir til Sotsjí á morgun. mynd/vilhelm/GettyImages Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira