Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 17:43 Lizzy Yarnold. Vísir/Getty Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. Lizzy Yarnold kom í mark á 58.09 sekúndum eða 0.97 sekúndum á undan hinni bandarísku Noelle Pikus-Pace en Rússinn Elena Nikitina tók bronsið. Það er því komin ný Elísabet drottning í Bretlandi og má búast við að bresku miðlarnir vaði í slíkar fyrirsagnir á morgun. Lizzy Yarnold er ríkjandi heimsmeistari í greininni en hún vann fjögur af átta heimsbikarmótum tímabilsins 2013-14 og var því afar sigurstrangleg í keppninni. Þá vann hún einnig eftir baráttu við Noelle Pikus-Pace alveg eins og í dag. Lizzy Yarnold er 25 ára gömul og sá til þess að gullið í þessari grein er áfram í höndum Breta. Amy Williams vann þessa grein í Vancouver fyrir fjórum árum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. Lizzy Yarnold kom í mark á 58.09 sekúndum eða 0.97 sekúndum á undan hinni bandarísku Noelle Pikus-Pace en Rússinn Elena Nikitina tók bronsið. Það er því komin ný Elísabet drottning í Bretlandi og má búast við að bresku miðlarnir vaði í slíkar fyrirsagnir á morgun. Lizzy Yarnold er ríkjandi heimsmeistari í greininni en hún vann fjögur af átta heimsbikarmótum tímabilsins 2013-14 og var því afar sigurstrangleg í keppninni. Þá vann hún einnig eftir baráttu við Noelle Pikus-Pace alveg eins og í dag. Lizzy Yarnold er 25 ára gömul og sá til þess að gullið í þessari grein er áfram í höndum Breta. Amy Williams vann þessa grein í Vancouver fyrir fjórum árum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira