Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband 12. febrúar 2014 15:07 Kanada vann Bandaríkin, 3-2, í spennandi leik um efsta sætið í A-riðli í íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Bandaríkin vildu ólm koma fram hefndum fyrir tapið í úrslitaleiknum í Vancouver fyrir fjórum árum en lítil vinátta ríkir á milli liðanna.Hillary Knight kom kom Bandaríkjunum yfir, 1-0, með marki undir lok annars leikhluta en leikurinn var nokkuð daufur fram að því.Meghan Agosta jafnaði metin fyrir Kanada snemma í þriðja leikluta og tvö mörk til viðbótar fylgdu í kjölfarið hjá þeim kanadísku. Þriðja markið var nokkuð vafasamt og þurftu dómarar leiksins að skoða það á myndbandsupptöku en svo fór að markið stóð og staðan, 3-1.Anne Schleper minnkaði muninn, 3-2, fyrir bandaríska liðið þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Spennan var svakaleg síðustu mínútuna en Ólympíumeistararnir hengu á sigrinum. Kanada vann því alla leiki sína í A-riðlinum en Bandaríkin tvo og fylgja Ólympíumeisturunum í útsláttarkeppnina. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin og æsispennandi lokasekúndur leiksins í dag. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Sjá meira
Kanada vann Bandaríkin, 3-2, í spennandi leik um efsta sætið í A-riðli í íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Bandaríkin vildu ólm koma fram hefndum fyrir tapið í úrslitaleiknum í Vancouver fyrir fjórum árum en lítil vinátta ríkir á milli liðanna.Hillary Knight kom kom Bandaríkjunum yfir, 1-0, með marki undir lok annars leikhluta en leikurinn var nokkuð daufur fram að því.Meghan Agosta jafnaði metin fyrir Kanada snemma í þriðja leikluta og tvö mörk til viðbótar fylgdu í kjölfarið hjá þeim kanadísku. Þriðja markið var nokkuð vafasamt og þurftu dómarar leiksins að skoða það á myndbandsupptöku en svo fór að markið stóð og staðan, 3-1.Anne Schleper minnkaði muninn, 3-2, fyrir bandaríska liðið þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Spennan var svakaleg síðustu mínútuna en Ólympíumeistararnir hengu á sigrinum. Kanada vann því alla leiki sína í A-riðlinum en Bandaríkin tvo og fylgja Ólympíumeisturunum í útsláttarkeppnina. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin og æsispennandi lokasekúndur leiksins í dag.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Sjá meira
Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15
Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56
Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00
Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45