Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 4 11. febrúar 2014 09:00 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Nú er hlé á dagskránni en það má sjá samantektarþátt frá degi fjögur hér fyrir ofan.Dagskrá 10. febrúar: 09.00 Skíðafimi kvenna 09.50 Sprettganga karla og kvenna: undankeppni 10.55 Skíðafimi kvenna (e) 12.00 Sprettganga karla og kvenna 14.00 Samantekt frá degi 3 (e) 14.30 Hlé 14.50 10 km Skíðaskotfimi kvenna 16.20 Luge sleðakeppni kvenna 17.30 Snjóbretti karla - halfpipe 18.40 500 metra skautahlaup kvenna 20.15 Skíðastökk kvenna 22.00 Samantekt frá degi 4 22.35 Íshokkí kvenna: Þýskaland-Svíþjóð (e)Ólympíumeistarar voru krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Eltiganga í skíðaskotfimi kvenna: Darya Domracheva, Hvíta-Rússlandi Sprettganga karla: Ola Vigen Hattestad, Noregi Sprettganga kvenna: Maiken Caspersen Falla, Noregi Slopestyle kvenna í skíðafimi: Dara Howell, Kanada Baksleðakeppni kvenna: Natalie Geisenberger, Þýskalandi Skíðastökk kvenna af minni palli: Carina Vogt, Þýskalandi 500 metra skautahlaup kvenna: Lee Sang-hwa, Suður-Kóreu Hálfpípukeppni á snjóbrettum karla: Iouri Podladtchikov, Sviss Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar. 11. febrúar 2014 11:21 Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld. 11. febrúar 2014 17:53 Samantekt frá þriðja degi Ólympíuleikanna | Myndband Hér má sjá allt það helsta frá þriðja keppnisdegi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 09:35 Sævar úr leik í sprettgöngunni | Myndband Sævar Birgisson, skíðagöngukappi frá Sauðárkróki, er úr leik í sprettgöngunni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 10:46 Carina fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki Þjóðverjinn Carina Vogt varð í kvöld fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki á Vetrarólympíuleikum þegar hún vann skíðastökk á minni palli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 19:15 Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. 11. febrúar 2014 11:10 Domracheva Ólympíumeistari í eltigöngu | Myndband Darya Domracheva frá Hvíta-Rússland er Ólympíumeistari í 10km eltigöngu kvenna. 11. febrúar 2014 16:19 Bubbi hvetur Sævar til dáða Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens. 11. febrúar 2014 10:27 Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White | Myndband Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. 11. febrúar 2014 18:36 Svíþjóð burstaði Þýskaland á svellinu | Myndband Sænska kvennalandsliðið í íshokkí burstaði það þýska, 4-0, í B-riðli Vetrarólympíuleikanna í dag. 11. febrúar 2014 13:30 Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 17:27 Sævar lét forsetann bíða eftir sér Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið. 11. febrúar 2014 08:00 Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 11. febrúar 2014 13:53 Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Nú er hlé á dagskránni en það má sjá samantektarþátt frá degi fjögur hér fyrir ofan.Dagskrá 10. febrúar: 09.00 Skíðafimi kvenna 09.50 Sprettganga karla og kvenna: undankeppni 10.55 Skíðafimi kvenna (e) 12.00 Sprettganga karla og kvenna 14.00 Samantekt frá degi 3 (e) 14.30 Hlé 14.50 10 km Skíðaskotfimi kvenna 16.20 Luge sleðakeppni kvenna 17.30 Snjóbretti karla - halfpipe 18.40 500 metra skautahlaup kvenna 20.15 Skíðastökk kvenna 22.00 Samantekt frá degi 4 22.35 Íshokkí kvenna: Þýskaland-Svíþjóð (e)Ólympíumeistarar voru krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Eltiganga í skíðaskotfimi kvenna: Darya Domracheva, Hvíta-Rússlandi Sprettganga karla: Ola Vigen Hattestad, Noregi Sprettganga kvenna: Maiken Caspersen Falla, Noregi Slopestyle kvenna í skíðafimi: Dara Howell, Kanada Baksleðakeppni kvenna: Natalie Geisenberger, Þýskalandi Skíðastökk kvenna af minni palli: Carina Vogt, Þýskalandi 500 metra skautahlaup kvenna: Lee Sang-hwa, Suður-Kóreu Hálfpípukeppni á snjóbrettum karla: Iouri Podladtchikov, Sviss
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar. 11. febrúar 2014 11:21 Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld. 11. febrúar 2014 17:53 Samantekt frá þriðja degi Ólympíuleikanna | Myndband Hér má sjá allt það helsta frá þriðja keppnisdegi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 09:35 Sævar úr leik í sprettgöngunni | Myndband Sævar Birgisson, skíðagöngukappi frá Sauðárkróki, er úr leik í sprettgöngunni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 10:46 Carina fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki Þjóðverjinn Carina Vogt varð í kvöld fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki á Vetrarólympíuleikum þegar hún vann skíðastökk á minni palli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 19:15 Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. 11. febrúar 2014 11:10 Domracheva Ólympíumeistari í eltigöngu | Myndband Darya Domracheva frá Hvíta-Rússland er Ólympíumeistari í 10km eltigöngu kvenna. 11. febrúar 2014 16:19 Bubbi hvetur Sævar til dáða Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens. 11. febrúar 2014 10:27 Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White | Myndband Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. 11. febrúar 2014 18:36 Svíþjóð burstaði Þýskaland á svellinu | Myndband Sænska kvennalandsliðið í íshokkí burstaði það þýska, 4-0, í B-riðli Vetrarólympíuleikanna í dag. 11. febrúar 2014 13:30 Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 17:27 Sævar lét forsetann bíða eftir sér Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið. 11. febrúar 2014 08:00 Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 11. febrúar 2014 13:53 Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira
Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar. 11. febrúar 2014 11:21
Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld. 11. febrúar 2014 17:53
Samantekt frá þriðja degi Ólympíuleikanna | Myndband Hér má sjá allt það helsta frá þriðja keppnisdegi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 09:35
Sævar úr leik í sprettgöngunni | Myndband Sævar Birgisson, skíðagöngukappi frá Sauðárkróki, er úr leik í sprettgöngunni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 10:46
Carina fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki Þjóðverjinn Carina Vogt varð í kvöld fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki á Vetrarólympíuleikum þegar hún vann skíðastökk á minni palli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 19:15
Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. 11. febrúar 2014 11:10
Domracheva Ólympíumeistari í eltigöngu | Myndband Darya Domracheva frá Hvíta-Rússland er Ólympíumeistari í 10km eltigöngu kvenna. 11. febrúar 2014 16:19
Bubbi hvetur Sævar til dáða Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens. 11. febrúar 2014 10:27
Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White | Myndband Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. 11. febrúar 2014 18:36
Svíþjóð burstaði Þýskaland á svellinu | Myndband Sænska kvennalandsliðið í íshokkí burstaði það þýska, 4-0, í B-riðli Vetrarólympíuleikanna í dag. 11. febrúar 2014 13:30
Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 17:27
Sævar lét forsetann bíða eftir sér Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið. 11. febrúar 2014 08:00
Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 11. febrúar 2014 13:53
Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01