Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn 10. febrúar 2014 15:56 Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 8. mars. Mynd/NordicPhotos/Getty Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine. Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine.
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00
„Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37
Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30
ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30