Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 10:30 Gunnar Nelson er ætlar sér á toppinn. Vísir/Getty Gunnar Nelson er heldur betur farinn að láta til sín taka í UFC en hann er nú í fyrsta skipti kominn á topp 15 listann eftir sigurinn örugga á Omari Akhmedov í O2-Höllinni í London á dögunum. Honum hefur nú í fyrsta skipti verið styrkleikaraðað í veltivigt UFC en hann er í 14. sæti á topp 15 listanum í sínum þyngdarflokki, veltivigt. Gunnar kemur þar nýr inn á lista eins og tveir aðrir.Topp 15 listarnir eru búnir til eftir atkvæðum blaðamanna sem raða niður bestu bardagamönnunum í UFC. Hægt er að sjá lista hvers og eins blaðamanns og eru flestir með Gunnar í 14.-15. sæti. Ekki eru allir með Gunnar á lista en JohanLekeborn (fightplay.tv), BrettOkamoto (ESPN.com) og BrianHemminger (MMA Oddsbreaker) virðast hafa mesta trú á okkar manni því þeir telja hann 12. besta bardagamanninn í veltivigtinni. Gunnar er ekki efstur á listanum af þeim sem koma nýir inn. Bandaríkjamaðurinn KelvinGastelum (9-0-0), sem er ósigraður eins og Gunnar, er sæti ofar en hann vann mikilvægan bardaga á laugardaginn. Efsti maður listans er Robbie Lawler sem tapaði fyrir JohnnyHendricks í mögnuðum titilbardaga síðastliðið laugardagskvöld. Þetta er gríðarlegur áfangi fyrir Gunnar Nelson þar sem þetta er staðfesting á því að hann er orðinn einn besti MMA-bardagamaður í heimi. Nú má búast við því að hann berjist næst og í framtíðinni við menn á topp 15 listanum og geti þannig haldið áfram að klífa metorðastigann í UFC. Gunnar berst vonandi næst í Dyflinni 19. júlí.Topp 15 listinn: Meistari: Johnny Hendricks1. Robbie Lawler2. Rory MacDonald3. Carlos Condit4. Tyron Woodley5. Jake Ellenberger6. Hector Lombard7. Matt Brown8. Demian Maia9. Tarec Saffiedine10. Dong Hyun Kim11. Jake Shields12. Mike Pyle13. Kelvin Gastelum*14. Gunnar Nelson*15. Erick Silva**Ekki áður á lista MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30 Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira
Gunnar Nelson er heldur betur farinn að láta til sín taka í UFC en hann er nú í fyrsta skipti kominn á topp 15 listann eftir sigurinn örugga á Omari Akhmedov í O2-Höllinni í London á dögunum. Honum hefur nú í fyrsta skipti verið styrkleikaraðað í veltivigt UFC en hann er í 14. sæti á topp 15 listanum í sínum þyngdarflokki, veltivigt. Gunnar kemur þar nýr inn á lista eins og tveir aðrir.Topp 15 listarnir eru búnir til eftir atkvæðum blaðamanna sem raða niður bestu bardagamönnunum í UFC. Hægt er að sjá lista hvers og eins blaðamanns og eru flestir með Gunnar í 14.-15. sæti. Ekki eru allir með Gunnar á lista en JohanLekeborn (fightplay.tv), BrettOkamoto (ESPN.com) og BrianHemminger (MMA Oddsbreaker) virðast hafa mesta trú á okkar manni því þeir telja hann 12. besta bardagamanninn í veltivigtinni. Gunnar er ekki efstur á listanum af þeim sem koma nýir inn. Bandaríkjamaðurinn KelvinGastelum (9-0-0), sem er ósigraður eins og Gunnar, er sæti ofar en hann vann mikilvægan bardaga á laugardaginn. Efsti maður listans er Robbie Lawler sem tapaði fyrir JohnnyHendricks í mögnuðum titilbardaga síðastliðið laugardagskvöld. Þetta er gríðarlegur áfangi fyrir Gunnar Nelson þar sem þetta er staðfesting á því að hann er orðinn einn besti MMA-bardagamaður í heimi. Nú má búast við því að hann berjist næst og í framtíðinni við menn á topp 15 listanum og geti þannig haldið áfram að klífa metorðastigann í UFC. Gunnar berst vonandi næst í Dyflinni 19. júlí.Topp 15 listinn: Meistari: Johnny Hendricks1. Robbie Lawler2. Rory MacDonald3. Carlos Condit4. Tyron Woodley5. Jake Ellenberger6. Hector Lombard7. Matt Brown8. Demian Maia9. Tarec Saffiedine10. Dong Hyun Kim11. Jake Shields12. Mike Pyle13. Kelvin Gastelum*14. Gunnar Nelson*15. Erick Silva**Ekki áður á lista
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30 Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira
Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32
Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30
Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00
Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33
Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging? 12. mars 2014 16:30