Veðurofsi víða um land Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2014 18:06 vísir/stefán Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum í dag enda veður víða slæmt. Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur verið að frá hádegi, mest við að aðstoða ökumenn sem fest hafa bíla sína, sjö á sunnanverðu Snæfellsnesi og tvo við Búðir. Einnig losnuðu plötur af hesthúsi í sveitinni. Á Hofsósi fuku þakplötur af útihúsum og aðstoðaði Björgunarsveitin Grettir ábúendur við að tryggja ástandið. Víkverji í Vík var svo kölluð út vegna ferðafólks sem hafði fest bíl sinn á Dyrhólavegi. Þá fór rafmagn af í Ólafsvík, Hellissandi, Rifi og Fróðárhreppum klukkan 16:45 í stutta stund vegna útleysingar á 66 kV flutningslínu Vegamót-Ólafsvík. Mjög hvasst er í Staðarsveit og ekki ólíklegt að um samslátt á línunni hafi verið að ræða. Nú undir kvöld er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi en hálkublettir og skafrenningur á Bröttubrekku. Snjóþekja og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal í Dölum, en þar er einnig stórhríð. Þungfært og stórhríð er á milli Búða og Hellna. Veður Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið að störfum í dag enda veður víða slæmt. Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur verið að frá hádegi, mest við að aðstoða ökumenn sem fest hafa bíla sína, sjö á sunnanverðu Snæfellsnesi og tvo við Búðir. Einnig losnuðu plötur af hesthúsi í sveitinni. Á Hofsósi fuku þakplötur af útihúsum og aðstoðaði Björgunarsveitin Grettir ábúendur við að tryggja ástandið. Víkverji í Vík var svo kölluð út vegna ferðafólks sem hafði fest bíl sinn á Dyrhólavegi. Þá fór rafmagn af í Ólafsvík, Hellissandi, Rifi og Fróðárhreppum klukkan 16:45 í stutta stund vegna útleysingar á 66 kV flutningslínu Vegamót-Ólafsvík. Mjög hvasst er í Staðarsveit og ekki ólíklegt að um samslátt á línunni hafi verið að ræða. Nú undir kvöld er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi en hálkublettir og skafrenningur á Bröttubrekku. Snjóþekja og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal í Dölum, en þar er einnig stórhríð. Þungfært og stórhríð er á milli Búða og Hellna.
Veður Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira