Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti 9. apríl 2014 21:32 Gunnar Nelson. vísir/getty Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. MMA Viking er stærsti MMA-vefur á Norðurlöndum og almennt sá styrkleikalisti með menn líta til fyrir norræna bardagaíþróttamenn. Gunnar hefur um tíma vermt annað sæti listans en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar nær efsta sætinu. Fram að þessu hefur hinn danski Martin „Hitman“ Kampmann verið konungur veltivigtarmanna í Skandinavíu en Kampmann hefur verið atvinnumaður í MMA í 11 ár og verið samningsbundinn UFC-sambandinu frá árinu 2006. Hann er með 27 bardaga að baki, þar af 20 sigra. Bardagi hans og Carlos Condit var aðalbardagi kvöldsins þann 28. ágúst í fyrra en þar tapaði Daninn á tæknilegu rothöggi í fjórðu lotu. Þess má geta að andstæðingur hans hafði barðist um UFC veltivigtartitilinn nokkrum mánuðum fyrr. Á undan bardaganum við Condit hafði Kampmann tapað á rothöggi fyrir Johny Hendricks, núverandi veltivigtarmeistara UFC. Hann hefur barist við flesta af sterkustu veltivigtarmönnum heims og verið aðeins einum bardaga frá titilbardaga. Það er því mikill heiður fyrir Gunnar að vera settur á topp styrkleikalistans og skipta um sæti við Kampmann, en búast má við því að mörgum Dananum þyki skiptin sár. MMA Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira
Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. MMA Viking er stærsti MMA-vefur á Norðurlöndum og almennt sá styrkleikalisti með menn líta til fyrir norræna bardagaíþróttamenn. Gunnar hefur um tíma vermt annað sæti listans en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar nær efsta sætinu. Fram að þessu hefur hinn danski Martin „Hitman“ Kampmann verið konungur veltivigtarmanna í Skandinavíu en Kampmann hefur verið atvinnumaður í MMA í 11 ár og verið samningsbundinn UFC-sambandinu frá árinu 2006. Hann er með 27 bardaga að baki, þar af 20 sigra. Bardagi hans og Carlos Condit var aðalbardagi kvöldsins þann 28. ágúst í fyrra en þar tapaði Daninn á tæknilegu rothöggi í fjórðu lotu. Þess má geta að andstæðingur hans hafði barðist um UFC veltivigtartitilinn nokkrum mánuðum fyrr. Á undan bardaganum við Condit hafði Kampmann tapað á rothöggi fyrir Johny Hendricks, núverandi veltivigtarmeistara UFC. Hann hefur barist við flesta af sterkustu veltivigtarmönnum heims og verið aðeins einum bardaga frá titilbardaga. Það er því mikill heiður fyrir Gunnar að vera settur á topp styrkleikalistans og skipta um sæti við Kampmann, en búast má við því að mörgum Dananum þyki skiptin sár.
MMA Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sjá meira