Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri.
Sævar kom í mark á 26:15 mínútum, þrettán sekúndum á undan Vadim Gusev. Brynjar Leó Kristinsson kom svo þriðji í mark.
Sævar vann svo einnig tvíkeppnina en annar í henni verð Brynjar Leó. Vadim Gusev fékk svo brons. Hann var áður búinn að vinna sprettgöngu og 15 km göngu með hefðbundinni aðferð.
Veronika Lagun vann gull í kvennaflokki í 7,5 göngu með frjálsri aðferð í dag en Katrín Árnadóttir varð hlutskörpust í tvíkeppninni.
Sævar kominn með fjögur gull
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1


Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt
Íslenski boltinn

Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra
Íslenski boltinn


Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park
Enski boltinn


Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid
Fótbolti
Fleiri fréttir
