

Það er magnað að sjá hvað þau gerðu.
"Ég er bara rosalega ósammála Bubba.“
Alexander Aron er einn af keppendunum í fyrsta undanúrslitaþætti af Ísland Got Talent.
Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent.
Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.
"Auðvitað höldum við áfram,“ segir Yrsa Ír Scheving sem komst ekki áfram með æskuvinkonu sinni í Ísland Got Talent síðasta sunnudag.
Kári Friðriksson söng óperu í þætti Ísland got talent í kvöld en hann spreytti sig á La donna è mobile úr óperunni Rigoletto.
Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent.
,,Ég segi 100% já," sagði Þórunn Antonía dómari í Ísland Got Talent eftir atriðið að Jón Arnór Pétursson, 7 ára, sýndi frábært töfraatriði sem sjá má hér að ofan.
Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí.
Örfáir miðar eru eftir á næstu tvo undanúrslitaþætti.
Stefán Hannesson, 14 ára, stóð sig vel í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent þegar hann söng og spilaði á gítar eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Jón Jónsson gaf Stefáni "já“ því hann vildi sjá Stefán aftur.
Karitas Harpa ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent.
Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent.
Ásta Kristín Marteinsdóttir sló heldur betur í gegn með ótrúlegu polefitness atriði í Ísland got talent. Sjón er sögu ríkari.
Dómarar og áhorfendur hlógu sig máttlausa við texta Helgu Haraldsdóttur úr Dölunum, þátttakanda í Ísland got Talent.
Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði.
Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði.
Síðan skiptir Bubbi Morthens allt í einu um skoðun.
Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi.
Andrés Önd sló í gegn um helgina töluvert hávaxnari en við erum vön.
Fjórði þátturinn af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld en um er að ræða hæfileikaþátt þar sem Íslendingar láta ljós sitt skína.
"Viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg,“ segir Hermann töframaður með meiru.
Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.
Höskuldur Þór og Margrét Hörn hafa dansað saman í tíu ár, en þau eru einungis 14 og 15 ára gömul. Þau sýndu mikla takta þegar þau tóku sporið í Ísland got talent.
Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær.
Sjö ára töframaðurinn Jón Arnór Pétursson vill komast í úrsilt í Ísland Got Talent.
Ingvar Örn Ákason komst áfram í Ísland Got Talent. Hann náði Bubba, sem var ekki auðveldur.
Þau féllu fyrir hvort öðru í dansinum.
Kvikmyndin Once Chance fjallar um söngvarann Paul Potts sem sigraði í hæfileikaþáttunum Britain's Got Talent.
Elvar og Sara sýna dans í undanúrslitum Ísland Got Talent.