PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. apríl 2014 16:03 Paris Saint-Germain er í góðum málum í viðureign sinni gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á heimavelli í kvöld. Heimamenn frá París fengu óskabyrjun því argentínski framherjinn EzequielLavezzi kom PSG yfir eftir rúmar tvær mínútur. John Terry gerði sig sekan um slæm mistök og skallaði boltann beint á Argentínumanninn í teignum sem hamraði boltann í þaknetið. Chelsea kom betur inn í leikinn eftir markið og uppskar víatspyrnu á 27. mínútu þegar brasilíski miðvörðurinn ThiagoSilva braut á samlanda sínum Oscar í teignum. Belginn EdenHazard var ískaldur á punktinum og skoraði örugglega en Sirigu í marki Parísarliðsins kastaði sér í rangt horn. Liðin skiptust á að sækja til að byrja með í seinni hálfleik en það voru heimamenn sem bættu við marki á 61. mínútu. Reyndar var það Chelsea-maður sem skoraði markið en David Luiz varð fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net eftir aukaspyrnu inn á teiginn, 2-1. Það var svo í uppbótartíma sem PSG bætti við þriðja markinu en Argentínumaðurinn Javier Pastore skoraði glæsilegt mark úr þröngu færi í teignum þegar ríflega tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Verðskuldaður sigur PSG staðreynd. PSG varð fyrir áfalli í leiknum þegar Zlatan Ibrahimovic þurfti frá að hverfa vegna meiðsla en hann virtist togna aftan í læri. Sé raunin sú er afar hæpið að hann verði með í seinni leiknum á Stamford Bridge eftir sex daga. Hann átti aftur á móti ekki góðan leik. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Paris Saint-Germain er í góðum málum í viðureign sinni gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á heimavelli í kvöld. Heimamenn frá París fengu óskabyrjun því argentínski framherjinn EzequielLavezzi kom PSG yfir eftir rúmar tvær mínútur. John Terry gerði sig sekan um slæm mistök og skallaði boltann beint á Argentínumanninn í teignum sem hamraði boltann í þaknetið. Chelsea kom betur inn í leikinn eftir markið og uppskar víatspyrnu á 27. mínútu þegar brasilíski miðvörðurinn ThiagoSilva braut á samlanda sínum Oscar í teignum. Belginn EdenHazard var ískaldur á punktinum og skoraði örugglega en Sirigu í marki Parísarliðsins kastaði sér í rangt horn. Liðin skiptust á að sækja til að byrja með í seinni hálfleik en það voru heimamenn sem bættu við marki á 61. mínútu. Reyndar var það Chelsea-maður sem skoraði markið en David Luiz varð fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net eftir aukaspyrnu inn á teiginn, 2-1. Það var svo í uppbótartíma sem PSG bætti við þriðja markinu en Argentínumaðurinn Javier Pastore skoraði glæsilegt mark úr þröngu færi í teignum þegar ríflega tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Verðskuldaður sigur PSG staðreynd. PSG varð fyrir áfalli í leiknum þegar Zlatan Ibrahimovic þurfti frá að hverfa vegna meiðsla en hann virtist togna aftan í læri. Sé raunin sú er afar hæpið að hann verði með í seinni leiknum á Stamford Bridge eftir sex daga. Hann átti aftur á móti ekki góðan leik.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira