Sjö atriði berjast um sigurinn á úrslitakvöldinu og eru tíu milljónir króna í húfi. Bein útsending frá keppninni hófst klukkan 19:45 á Stöð 2.


Brynjar hlýtur tíu milljónir króna í verðlaun fyrir að sigra á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar í Austurbæ í kvöld.