Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ þarf aðhald Einar Karl Birgisson skrifar 30. maí 2014 17:13 Í Garðabæ þarf að gera betur, hér er þó margt vel gert. Í áratugi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið með hreinan meirihluta í Garðabæ. Eftir því sem ég veit best hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei þurft að taka tillit til annars stjórnmálaafls við þá stjórn sína. Slíkt er engum hollt jafnvel þó hann hafi staðið sig vel. Að ríkja einn í áratugi eru ekki ákjósanlegustu aðstæður til að þroska lýðræðisvitundina. Ákall er um að stjórnmálaflokkarnir endurmeti gildi sín og styrki lýðræðisvitund sína, sérstaklega eftir efnahugshrunið. Hefur það gerst hjá sjálfstæðisflokknum í Garðabæ ? Gerðist það við uppstillinguna í vor þegar ekki var lengur óskað eftir reynsluboltunum sem best höfðu staðið sig í prófkjörum? Það er mitt mat að það sé kominn tími á breytt vinnubrögð. Það gerist ekki nema kjósendur séu reiðbúnir til að breyta til. Framsókn í Garðabæ er borgaralegt afl sem stendur fyrir ábyrgri fjárhagsstjórn sem vill halda þeirri braut í fjármálum sem hér hefur verið mörkuð. Við viljum standa fyrir lýðræðisleg vinnubrögð og taka tillit til þess að meirihluti Garðbæinga eru aðfluttir, fólk sem hingað hefur leitað vegna góðra skóla, þjónustu og hógværa álagna. Við viljum ljúka sameiningaverkefninu áður en ráðist verður í nýjar stórar framkvæmdir í bæjarfélaginu. Við viljum færa útsvarsprósentuna aftur niður í það sem var fyrir efnahagshrunið. Þetta er hægt, sveitarfélagið stendur vel og því teljum við þetta mögulegt. Okkar listi endurspeglar breiða skírskotun Garðbæinga í sameinuðu sveitarfélagi sem getur sótt í reynslubrunn fyrri bæjarfulltrúa flokksins. Gerum áfram vel það sem vel er gert en bætum það betur má fara. Það ert þú sem ræður á laugardaginn. Með því að kjósa Framsókn kallar þú eftir breyttum áherslum í vinnubrögðum við stjórn bæjarins. Því hvet ég þig til að setja x við B. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Lýðræði hinna sterku Jón Páll Hreinsson Skoðun Lifandi dauð! Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson Skoðun Bleikir hvolpar Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir Skoðun Þorlákshöfn - byggð á tímamótum Anna Kristín Karlsdóttir Skoðun Ríkisstjórn verðmætasköpunar Sigríður Mogensen Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórn verðmætasköpunar Sigríður Mogensen skrifar Skoðun Þorlákshöfn - byggð á tímamótum Anna Kristín Karlsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Skoðun Lýðræði hinna sterku Jón Páll Hreinsson skrifar Skoðun Bleikir hvolpar Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Lifandi dauð! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Það hafa allir sjötta skilningarvit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar Skoðun Hlustið á fólkið í skólunum? Dóra Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægasta atkvæðið Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Skoðun Nálgunarbann Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Kosningasigur fyrir dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Skoðun Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Snúum samfélagi af rangri leið Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar Skoðun Samvinna er leiðin til hagsældar Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Skrópað á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Um sáttameðferð sýslumanns Elísabet Lorange,Jenný Kristín Valberg skrifar Skoðun Það er komið að þér Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Í Garðabæ þarf að gera betur, hér er þó margt vel gert. Í áratugi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið með hreinan meirihluta í Garðabæ. Eftir því sem ég veit best hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei þurft að taka tillit til annars stjórnmálaafls við þá stjórn sína. Slíkt er engum hollt jafnvel þó hann hafi staðið sig vel. Að ríkja einn í áratugi eru ekki ákjósanlegustu aðstæður til að þroska lýðræðisvitundina. Ákall er um að stjórnmálaflokkarnir endurmeti gildi sín og styrki lýðræðisvitund sína, sérstaklega eftir efnahugshrunið. Hefur það gerst hjá sjálfstæðisflokknum í Garðabæ ? Gerðist það við uppstillinguna í vor þegar ekki var lengur óskað eftir reynsluboltunum sem best höfðu staðið sig í prófkjörum? Það er mitt mat að það sé kominn tími á breytt vinnubrögð. Það gerist ekki nema kjósendur séu reiðbúnir til að breyta til. Framsókn í Garðabæ er borgaralegt afl sem stendur fyrir ábyrgri fjárhagsstjórn sem vill halda þeirri braut í fjármálum sem hér hefur verið mörkuð. Við viljum standa fyrir lýðræðisleg vinnubrögð og taka tillit til þess að meirihluti Garðbæinga eru aðfluttir, fólk sem hingað hefur leitað vegna góðra skóla, þjónustu og hógværa álagna. Við viljum ljúka sameiningaverkefninu áður en ráðist verður í nýjar stórar framkvæmdir í bæjarfélaginu. Við viljum færa útsvarsprósentuna aftur niður í það sem var fyrir efnahagshrunið. Þetta er hægt, sveitarfélagið stendur vel og því teljum við þetta mögulegt. Okkar listi endurspeglar breiða skírskotun Garðbæinga í sameinuðu sveitarfélagi sem getur sótt í reynslubrunn fyrri bæjarfulltrúa flokksins. Gerum áfram vel það sem vel er gert en bætum það betur má fara. Það ert þú sem ræður á laugardaginn. Með því að kjósa Framsókn kallar þú eftir breyttum áherslum í vinnubrögðum við stjórn bæjarins. Því hvet ég þig til að setja x við B.
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson Skoðun
Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar
Skoðun Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar
Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson Skoðun