Lupita leikur í Star Wars Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2014 19:00 Vísir/Getty Leikkonan Lupita Nyong'o er búin að hreppa hlutverk í nýju Star Wars-myndinni, Star Wars: Episode VII, í leikstjórn J.J. Abrams. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin á árinu fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni 12 Years a Slave en óljóst er hvaða persónu hún leikur í Star Wars. Þá hefur Gwendoline Christie, sem þekktust er úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, einnig landað hlutverki í myndinni. Í öðrum hlutverkum í myndinni eru John Boyega, Daisy Ridley, Adam Driver, Oscar Isaac, Andy Serkis, Domhnall Gleeson, Max von Sydow, Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Anthony Daniels, Peter Mayhew, og Kenny Baker. Tökur standa nú yfir og verður nýja Star Wars-myndin frumsýnd í desember á næsta ári. Game of Thrones Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikkonan Lupita Nyong'o er búin að hreppa hlutverk í nýju Star Wars-myndinni, Star Wars: Episode VII, í leikstjórn J.J. Abrams. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin á árinu fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni 12 Years a Slave en óljóst er hvaða persónu hún leikur í Star Wars. Þá hefur Gwendoline Christie, sem þekktust er úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, einnig landað hlutverki í myndinni. Í öðrum hlutverkum í myndinni eru John Boyega, Daisy Ridley, Adam Driver, Oscar Isaac, Andy Serkis, Domhnall Gleeson, Max von Sydow, Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Anthony Daniels, Peter Mayhew, og Kenny Baker. Tökur standa nú yfir og verður nýja Star Wars-myndin frumsýnd í desember á næsta ári.
Game of Thrones Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira