Hitinn gæti farið upp í 19 gráður í dag Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. júní 2014 12:17 Gott veður í dag. Mynd/veðurstofa Hitinn gæti farið hátt í tuttugu gráður í dag, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. Heitast verður á Kirkjubæjarklastri, og gæti hitinn náð 19 gráðum þar klukkan í dag, samkvæmt veðurkorti Veðurstofunnar. Hlýjast verður sunnarlega á landinu. Hitinn gæti farið í 17 gráðu í Árnesi. Á höfuðborgarsvæðinu verður um 14 gráðu hiti frameftir deginum. Sólríkt verður víða um land, að undanskildu Austurlandi, en stöku skúrir gætu gert vart um sig í kringum Egilsstaði. Á morgun verður skýjað víða um land og byrjar að rigna á Norðurlandi, samkvæmt veðurspánni. Hitinn verður mestur fyrir austan, en gert er ráð fyrir 15 stiga hita þar. Veðurspá næstu viku lítur svona út:Á mánudag:Sunnan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast NA-lands. Á þriðjudag:Sunnan 10-18 m/s og rigning. Talsverð eða mikil úrkoma um landið S-vert. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag:Snýst í norðlæga átt 10-15 m/s, en hægari A-til á landinu. Rigning eða skúrir víða um land. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag:Norðvestan 8-15 m/s, hvassast við N-ströndina. Rigning, en þurrt um landið S-vert. Hiti svipaður. Á föstudag:Útlit fyrir svala norðanátt með vætu um landið N-vert, en léttskýjað að mestu syðra. Veður Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Hitinn gæti farið hátt í tuttugu gráður í dag, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. Heitast verður á Kirkjubæjarklastri, og gæti hitinn náð 19 gráðum þar klukkan í dag, samkvæmt veðurkorti Veðurstofunnar. Hlýjast verður sunnarlega á landinu. Hitinn gæti farið í 17 gráðu í Árnesi. Á höfuðborgarsvæðinu verður um 14 gráðu hiti frameftir deginum. Sólríkt verður víða um land, að undanskildu Austurlandi, en stöku skúrir gætu gert vart um sig í kringum Egilsstaði. Á morgun verður skýjað víða um land og byrjar að rigna á Norðurlandi, samkvæmt veðurspánni. Hitinn verður mestur fyrir austan, en gert er ráð fyrir 15 stiga hita þar. Veðurspá næstu viku lítur svona út:Á mánudag:Sunnan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast NA-lands. Á þriðjudag:Sunnan 10-18 m/s og rigning. Talsverð eða mikil úrkoma um landið S-vert. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag:Snýst í norðlæga átt 10-15 m/s, en hægari A-til á landinu. Rigning eða skúrir víða um land. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag:Norðvestan 8-15 m/s, hvassast við N-ströndina. Rigning, en þurrt um landið S-vert. Hiti svipaður. Á föstudag:Útlit fyrir svala norðanátt með vætu um landið N-vert, en léttskýjað að mestu syðra.
Veður Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira