Leikur Daniel Radcliffe áfram Harry Potter? 9. júlí 2014 19:30 Daniel Radcliffe Vísir/Getty Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart í vikunni en hún birti glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. Daniel Radcliffe var í kjölfarið á blaðamannafundi Television Critics Association spurður hvort kæmi til greina að leika galdrastrákinn á nýjan leik. „Ég veit það ekki,“ svaraði Radcliffe. „Ég hneigist eiginlega að því að segja nei. En það er ekkert í umræðunni hvort eð er. Ég hef ekki einu sinni lesið söguna. En ég ætla að gera það,“ sagði Radcliffe um smásöguna sem er einungis 1500 orða löng og skrifuð af fréttasnápnum Ritu Skeeter. „En mér skilst að sagan sé mjög stutt og ég er ekki viss um að þessi saga sé efni í heila kvikmyndaaðlögun.“ „Hann er að minnsta kosti tólf árum eldri í sögunni en ég er núna, þannig að ég held að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu í einhvern tíma. Ég vona það allavega,“ sagði Radcliffe að lokum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart í vikunni en hún birti glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. Daniel Radcliffe var í kjölfarið á blaðamannafundi Television Critics Association spurður hvort kæmi til greina að leika galdrastrákinn á nýjan leik. „Ég veit það ekki,“ svaraði Radcliffe. „Ég hneigist eiginlega að því að segja nei. En það er ekkert í umræðunni hvort eð er. Ég hef ekki einu sinni lesið söguna. En ég ætla að gera það,“ sagði Radcliffe um smásöguna sem er einungis 1500 orða löng og skrifuð af fréttasnápnum Ritu Skeeter. „En mér skilst að sagan sé mjög stutt og ég er ekki viss um að þessi saga sé efni í heila kvikmyndaaðlögun.“ „Hann er að minnsta kosti tólf árum eldri í sögunni en ég er núna, þannig að ég held að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu í einhvern tíma. Ég vona það allavega,“ sagði Radcliffe að lokum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira