„Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. júlí 2014 15:33 Hér sést hversu stutt er á milli Rekstrarlands og Rúmfatalagersins. Vísir/Vilhelm Rúmfatalagerinn í Skeifunni slapp ótrúlega vel að sögn verslunarstjórans, en verslunin er staðsett við hliðina á Skeifunni 11. Hinum megin við götuna var fyrirtækið Rekstrarland til húsa, og þar voru miklar gassprengingar. „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum fyrir hversu vel við sluppum,“ segir Hallur. Verslunin opnaði í morgun og sagði Hallur hafa verið þó nokkuð að gera. „Já, það er nú alltaf svolítið rennerí hérna í búðinni og það var bara eins í morgun. Það var mikil bílaumferð fyrir utan, maður tók alveg eftir því,“ bætir hann við. Hallur segir að svo virðist sem að verslunin hafi algjörlega sloppið. „Já, það eru engar sjáanlegar skemmdir. Þetta leit alls ekki vel út til að byrja með. Þetta var svakalegt. Það hefði getað farið verr. Mikill eldur og mikill eldsmatur.“ Samstarfskona Halls fylgdist með eldinum í gær og fræddi hann um stöðu mála. Hallur var á fullu að fara yfir málin, skoða vörur og í búðinni og athuga hvort að einhver sót hafði sest á þær, þegar blaðamaður leit við í Rúmfatalagernum í hádeginu. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Skeifubruninn: „Því meira sem brennur því meiri reykur“ "Það hefur brunnið í þessu húsi áður,“ segir Bjarni Kjartansson, sviðstjóri forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um brunann í Skeifunni 11. 7. júlí 2014 00:47 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Hætt við að hús í Skeifunni hrynji Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri. 7. júlí 2014 07:49 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. 7. júlí 2014 15:02 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16 Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7. júlí 2014 11:58 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Rúmfatalagerinn í Skeifunni slapp ótrúlega vel að sögn verslunarstjórans, en verslunin er staðsett við hliðina á Skeifunni 11. Hinum megin við götuna var fyrirtækið Rekstrarland til húsa, og þar voru miklar gassprengingar. „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum fyrir hversu vel við sluppum,“ segir Hallur. Verslunin opnaði í morgun og sagði Hallur hafa verið þó nokkuð að gera. „Já, það er nú alltaf svolítið rennerí hérna í búðinni og það var bara eins í morgun. Það var mikil bílaumferð fyrir utan, maður tók alveg eftir því,“ bætir hann við. Hallur segir að svo virðist sem að verslunin hafi algjörlega sloppið. „Já, það eru engar sjáanlegar skemmdir. Þetta leit alls ekki vel út til að byrja með. Þetta var svakalegt. Það hefði getað farið verr. Mikill eldur og mikill eldsmatur.“ Samstarfskona Halls fylgdist með eldinum í gær og fræddi hann um stöðu mála. Hallur var á fullu að fara yfir málin, skoða vörur og í búðinni og athuga hvort að einhver sót hafði sest á þær, þegar blaðamaður leit við í Rúmfatalagernum í hádeginu.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Skeifubruninn: „Því meira sem brennur því meiri reykur“ "Það hefur brunnið í þessu húsi áður,“ segir Bjarni Kjartansson, sviðstjóri forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um brunann í Skeifunni 11. 7. júlí 2014 00:47 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Hætt við að hús í Skeifunni hrynji Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri. 7. júlí 2014 07:49 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. 7. júlí 2014 15:02 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16 Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7. júlí 2014 11:58 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Skeifubruninn: „Því meira sem brennur því meiri reykur“ "Það hefur brunnið í þessu húsi áður,“ segir Bjarni Kjartansson, sviðstjóri forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um brunann í Skeifunni 11. 7. júlí 2014 00:47
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00
Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39
Hætt við að hús í Skeifunni hrynji Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri. 7. júlí 2014 07:49
Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31
Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. 7. júlí 2014 15:02
Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11
Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16
Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7. júlí 2014 11:58
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38
Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07