Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2014 22:11 Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. „Staðan er ágæt en hún mætti vera betri eftir þetta langan tíma. Það eru komnir sex dagar síðan að þetta gerðist og ég hélt að þetta væri orðið aðeins betra. Það er ennþá einn dagur til stefnu og ég vona að ökklinn skáni aðeins meira," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Arnar Björnsson á æfingu íslenska liðsins í kvöld. „Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila. Þegar ég frétti að þetta væri ekki brotið þá ákvað ég það að spila leikinn," sagði Hlynur. Íslenska liðið getur tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum og má tapa ef önnur úrslit eru hagstæð. „Við finnum alveg fyrir því að spennustigið er svolítið hátt og við þurfum að tækla það. Við gerðum það ágætlega seinast. Það var samt ströggl í byrjun og ég vona að við sleppum því næst og náum upp okkar leik sterk," sagði Hlynur en hversu gott lið er að mæta íslenska liðnu annað kvöld? „Bosníumenn eru með eitt besta landslið Evrópu. Það vantar að sjálfsögðu Teletovic sem er aðalmaðurinn þeirra en það getur verið tvíeggja sverð. Ef hann er ekki með og hinir stíga ekkert upp þá er það að sjálfsögðu betra fyrir okkur en það er mjög líklegt að hinir, sem eru frábærir leikmenn sem spila í stórum klúbbum, spili ennþá betur og þá er það ekki endilega betra fyrir okkur. Þeir eru mjög sterkir og það er mjög mikil hefð fyrir körfubolta þarna," sagði Hlynur um styrk mótherja morgundagsins. „Það hlýtur að hjálpa okkur að spila fyrir framan troðfulla Höll. Ég er hundrað prósent á því. Það þekkja það allir íþróttamenn að það er miklu betra að hafa fólkið með sér en á móti. Þess vegna er engin tilviljun að liðum gengur betur á heimavelli," segir Hlynur um það að uppselt er á leikinn á morgun. Allt viðtal Arnars við Hlyns er nú aðgengilegt í myndbandinu hér fyrir ofan. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. „Staðan er ágæt en hún mætti vera betri eftir þetta langan tíma. Það eru komnir sex dagar síðan að þetta gerðist og ég hélt að þetta væri orðið aðeins betra. Það er ennþá einn dagur til stefnu og ég vona að ökklinn skáni aðeins meira," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Arnar Björnsson á æfingu íslenska liðsins í kvöld. „Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila. Þegar ég frétti að þetta væri ekki brotið þá ákvað ég það að spila leikinn," sagði Hlynur. Íslenska liðið getur tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum og má tapa ef önnur úrslit eru hagstæð. „Við finnum alveg fyrir því að spennustigið er svolítið hátt og við þurfum að tækla það. Við gerðum það ágætlega seinast. Það var samt ströggl í byrjun og ég vona að við sleppum því næst og náum upp okkar leik sterk," sagði Hlynur en hversu gott lið er að mæta íslenska liðnu annað kvöld? „Bosníumenn eru með eitt besta landslið Evrópu. Það vantar að sjálfsögðu Teletovic sem er aðalmaðurinn þeirra en það getur verið tvíeggja sverð. Ef hann er ekki með og hinir stíga ekkert upp þá er það að sjálfsögðu betra fyrir okkur en það er mjög líklegt að hinir, sem eru frábærir leikmenn sem spila í stórum klúbbum, spili ennþá betur og þá er það ekki endilega betra fyrir okkur. Þeir eru mjög sterkir og það er mjög mikil hefð fyrir körfubolta þarna," sagði Hlynur um styrk mótherja morgundagsins. „Það hlýtur að hjálpa okkur að spila fyrir framan troðfulla Höll. Ég er hundrað prósent á því. Það þekkja það allir íþróttamenn að það er miklu betra að hafa fólkið með sér en á móti. Þess vegna er engin tilviljun að liðum gengur betur á heimavelli," segir Hlynur um það að uppselt er á leikinn á morgun. Allt viðtal Arnars við Hlyns er nú aðgengilegt í myndbandinu hér fyrir ofan.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira