Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2014 22:11 Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. „Staðan er ágæt en hún mætti vera betri eftir þetta langan tíma. Það eru komnir sex dagar síðan að þetta gerðist og ég hélt að þetta væri orðið aðeins betra. Það er ennþá einn dagur til stefnu og ég vona að ökklinn skáni aðeins meira," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Arnar Björnsson á æfingu íslenska liðsins í kvöld. „Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila. Þegar ég frétti að þetta væri ekki brotið þá ákvað ég það að spila leikinn," sagði Hlynur. Íslenska liðið getur tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum og má tapa ef önnur úrslit eru hagstæð. „Við finnum alveg fyrir því að spennustigið er svolítið hátt og við þurfum að tækla það. Við gerðum það ágætlega seinast. Það var samt ströggl í byrjun og ég vona að við sleppum því næst og náum upp okkar leik sterk," sagði Hlynur en hversu gott lið er að mæta íslenska liðnu annað kvöld? „Bosníumenn eru með eitt besta landslið Evrópu. Það vantar að sjálfsögðu Teletovic sem er aðalmaðurinn þeirra en það getur verið tvíeggja sverð. Ef hann er ekki með og hinir stíga ekkert upp þá er það að sjálfsögðu betra fyrir okkur en það er mjög líklegt að hinir, sem eru frábærir leikmenn sem spila í stórum klúbbum, spili ennþá betur og þá er það ekki endilega betra fyrir okkur. Þeir eru mjög sterkir og það er mjög mikil hefð fyrir körfubolta þarna," sagði Hlynur um styrk mótherja morgundagsins. „Það hlýtur að hjálpa okkur að spila fyrir framan troðfulla Höll. Ég er hundrað prósent á því. Það þekkja það allir íþróttamenn að það er miklu betra að hafa fólkið með sér en á móti. Þess vegna er engin tilviljun að liðum gengur betur á heimavelli," segir Hlynur um það að uppselt er á leikinn á morgun. Allt viðtal Arnars við Hlyns er nú aðgengilegt í myndbandinu hér fyrir ofan. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. „Staðan er ágæt en hún mætti vera betri eftir þetta langan tíma. Það eru komnir sex dagar síðan að þetta gerðist og ég hélt að þetta væri orðið aðeins betra. Það er ennþá einn dagur til stefnu og ég vona að ökklinn skáni aðeins meira," sagði Hlynur Bæringsson í viðtali við Arnar Björnsson á æfingu íslenska liðsins í kvöld. „Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila. Þegar ég frétti að þetta væri ekki brotið þá ákvað ég það að spila leikinn," sagði Hlynur. Íslenska liðið getur tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum og má tapa ef önnur úrslit eru hagstæð. „Við finnum alveg fyrir því að spennustigið er svolítið hátt og við þurfum að tækla það. Við gerðum það ágætlega seinast. Það var samt ströggl í byrjun og ég vona að við sleppum því næst og náum upp okkar leik sterk," sagði Hlynur en hversu gott lið er að mæta íslenska liðnu annað kvöld? „Bosníumenn eru með eitt besta landslið Evrópu. Það vantar að sjálfsögðu Teletovic sem er aðalmaðurinn þeirra en það getur verið tvíeggja sverð. Ef hann er ekki með og hinir stíga ekkert upp þá er það að sjálfsögðu betra fyrir okkur en það er mjög líklegt að hinir, sem eru frábærir leikmenn sem spila í stórum klúbbum, spili ennþá betur og þá er það ekki endilega betra fyrir okkur. Þeir eru mjög sterkir og það er mjög mikil hefð fyrir körfubolta þarna," sagði Hlynur um styrk mótherja morgundagsins. „Það hlýtur að hjálpa okkur að spila fyrir framan troðfulla Höll. Ég er hundrað prósent á því. Það þekkja það allir íþróttamenn að það er miklu betra að hafa fólkið með sér en á móti. Þess vegna er engin tilviljun að liðum gengur betur á heimavelli," segir Hlynur um það að uppselt er á leikinn á morgun. Allt viðtal Arnars við Hlyns er nú aðgengilegt í myndbandinu hér fyrir ofan.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum