Í myndskeiðinu má sjá Louis-Dreyfus heimsækja veðlánabúð þar sem hún hyggst selja Emmy verðlaunin sín sem hún vann fyrir Seinfeld þættina.
Í búðina má sjá tvo aðra stórleikara, Bryan Cranston og Aaron Paul sem gerðu garðinn frægan með Breaking Bad-þáttunum en þeir leika skítuga veðsetjara sem ætla sér að svindla á leikkonunni.
Óvæntir atburðir gerast svo þegar leikkonan gleymir lyklunum sínum inn í búðinni en myndbandið má sjá hér að neðan.