Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2014 15:59 Biggi lögga telur að hann hafi aldrei áður verið textaður á flæmsku. Birgi Örn Guðjónsson rak í rogastans þegar hann sá að lítið myndbandsinnslag sem hann gerði á dögunum hafði ratað í belgíska fjölmiðla. Birgir, sem stundum er kallaður Biggi lögga, hafði búið til lítið myndskeið til þess að svara kalli félaga síns á Facebook sem óskaði eftir því að einhver tæki sig til og kenndi útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, en fregnir af yfirstandandi skjálftavirkni þar hafa ratað langt út fyrir landsteinanna. Erlendir fjölmiðlamenn áttu í stökustu vandræðum með að bera fram nafn Eyjafjallajökuls í umfjöllun sinni um gosið sem setti flugferðir milljóna ferðalanga úr skorðum árið 2010 þannig að Birgir taldi að ekki væri vanþörf á einu slíku kennslumyndbandi. Birgir gerði sér lítið fyrir, „fór náttúrulega beint út á svalir og skellti í eitt BARA Í ÞEIM TILGANGI AÐ SETJA ÞAÐ INN SEM KOMMENT HJÁ HONUM,“ eins og Birgir segir á Facebook-síðu sinni og vísar þar til færslu félaga síns. Hann hafi svo komist að því í morgun að myndskeiðið verið hafi sýnt á belgískri sjónvarpsstöð og er hann nokkuð viss um að þetta sé í fyrsta sinn hann hafi verið þýddur yfir á flæmsku.Myndband Bigga var birt á belgísku vefsíðunni VTM en við myndbandið er skrifað: „Jörðin nötrar að nýju undir Íslandi. Fjórum árum eftir að Eyjafjallajökull gaus er annað eldfjall í þann mund að gjósa. Það eldfjall ber að sjálfsögðu nafn sem er heldur ekki hægt að bera fram.“ Framburðarkennslu Bigga og flæmsku þýðinguna má sjá í myndbandinu hér að neðan. Bekijk meer video's van vtmnieuws op Bárðarbunga Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA Sjá meira
Birgi Örn Guðjónsson rak í rogastans þegar hann sá að lítið myndbandsinnslag sem hann gerði á dögunum hafði ratað í belgíska fjölmiðla. Birgir, sem stundum er kallaður Biggi lögga, hafði búið til lítið myndskeið til þess að svara kalli félaga síns á Facebook sem óskaði eftir því að einhver tæki sig til og kenndi útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, en fregnir af yfirstandandi skjálftavirkni þar hafa ratað langt út fyrir landsteinanna. Erlendir fjölmiðlamenn áttu í stökustu vandræðum með að bera fram nafn Eyjafjallajökuls í umfjöllun sinni um gosið sem setti flugferðir milljóna ferðalanga úr skorðum árið 2010 þannig að Birgir taldi að ekki væri vanþörf á einu slíku kennslumyndbandi. Birgir gerði sér lítið fyrir, „fór náttúrulega beint út á svalir og skellti í eitt BARA Í ÞEIM TILGANGI AÐ SETJA ÞAÐ INN SEM KOMMENT HJÁ HONUM,“ eins og Birgir segir á Facebook-síðu sinni og vísar þar til færslu félaga síns. Hann hafi svo komist að því í morgun að myndskeiðið verið hafi sýnt á belgískri sjónvarpsstöð og er hann nokkuð viss um að þetta sé í fyrsta sinn hann hafi verið þýddur yfir á flæmsku.Myndband Bigga var birt á belgísku vefsíðunni VTM en við myndbandið er skrifað: „Jörðin nötrar að nýju undir Íslandi. Fjórum árum eftir að Eyjafjallajökull gaus er annað eldfjall í þann mund að gjósa. Það eldfjall ber að sjálfsögðu nafn sem er heldur ekki hægt að bera fram.“ Framburðarkennslu Bigga og flæmsku þýðinguna má sjá í myndbandinu hér að neðan. Bekijk meer video's van vtmnieuws op
Bárðarbunga Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA Sjá meira