Pavel steig niður í litla sundlaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2014 15:20 Pavel ásamt slökkviliðsmanni sem á inni kjöt og fisk hjá körfuknattleikskappanum. Vísir/Stefán „Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir Pavel Ermolinskij. Körfuknattleiksmaðurinn lenti í því, eins og svo margir á höfuðborgarsvæðinu í morgun, að flæddi inn í kjallara.Vísir/StefánPavel hyggur á opnun kjöt- og fiskbúðar á næstu vikum í miðbæ Reykjavíkur, á horni Spítalastígs og Bergstaðastrætis, nánar tiltekið Bergstaðastræti 14. Þar var allt á floti í morgun en betur fór en á horfðist. „Allur gangurinn, sjö til átta fermetrar, var fullur af vatni. Sem betur fer er hins vegar smá halli upp í móti þannig að vatnið náði ekki inn í aðalrýmið,“ segir Pavel. Það hafi bjargað því að litlar skemmdir urðu á húsnæðinu. Hann hafi ásamt félaga sínum byrjað að moka vatni út úr rýminu en eftir klukkutíma gefist upp. Ákváðu þeir að leita á náðir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. „Þeir komu fljótlega með þvílíkar græjur og redduðu þessu á litlum tíma,“ segir Pavel og kann þeim bestu þakkir fyrir. Þeir séu velkomnir í búðina um leið og hún opni og eigi von á glaðningi.Vísir/STefánVísir/STefán Veður Tengdar fréttir Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06 Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. 31. ágúst 2014 13:17 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
„Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir Pavel Ermolinskij. Körfuknattleiksmaðurinn lenti í því, eins og svo margir á höfuðborgarsvæðinu í morgun, að flæddi inn í kjallara.Vísir/StefánPavel hyggur á opnun kjöt- og fiskbúðar á næstu vikum í miðbæ Reykjavíkur, á horni Spítalastígs og Bergstaðastrætis, nánar tiltekið Bergstaðastræti 14. Þar var allt á floti í morgun en betur fór en á horfðist. „Allur gangurinn, sjö til átta fermetrar, var fullur af vatni. Sem betur fer er hins vegar smá halli upp í móti þannig að vatnið náði ekki inn í aðalrýmið,“ segir Pavel. Það hafi bjargað því að litlar skemmdir urðu á húsnæðinu. Hann hafi ásamt félaga sínum byrjað að moka vatni út úr rýminu en eftir klukkutíma gefist upp. Ákváðu þeir að leita á náðir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. „Þeir komu fljótlega með þvílíkar græjur og redduðu þessu á litlum tíma,“ segir Pavel og kann þeim bestu þakkir fyrir. Þeir séu velkomnir í búðina um leið og hún opni og eigi von á glaðningi.Vísir/STefánVísir/STefán
Veður Tengdar fréttir Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06 Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. 31. ágúst 2014 13:17 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08
Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06
Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. 31. ágúst 2014 13:17
Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23