FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum 19. september 2014 09:30 Greg Dyke. Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. Fjölmargir meðlimir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, fengu úrið að gjöf á HM síðasta sumar. Úrið er ekki af ódýrari gerðinni en það kostar 3,1 milljón króna. Siðanefnd FIFA hefur farið fram á að allir meðlimir sambandsins sem fengu þessi úr skili þeim. Að öðrum kosti verði þeim refsað. Dyke segist ekki hafa haft hugmynd um að úrið hafi verið í gjafapokanum sem hann fékk. Pokinn hafi setið ósnertur á skrifstofu hans síðan hann kom heim frá Brasilíu. Úrið sé enn í umbúðunum og verði skilað hið fyrsta. Michel Platini, forseti UEFA, ætlar einnig að skila sínu. Sepp Blatter, forseti FIFA, var á lista yfir þá sem áttu að fá úr en ekki er vitað hvað varð um hans. Siðanefnd FIFA lítur þetta mál alvarlegum augum enda mega stjórnarmenn ekki þiggja svona dýrar gjafir. Talsvert margir virðast hreinlega ekki hafa kíkt í pokann sinn og einn fann úrið í ruslinu heima hjá sér. Selja á úrin og gefa til góðgerðarmála. FIFA HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. Fjölmargir meðlimir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, fengu úrið að gjöf á HM síðasta sumar. Úrið er ekki af ódýrari gerðinni en það kostar 3,1 milljón króna. Siðanefnd FIFA hefur farið fram á að allir meðlimir sambandsins sem fengu þessi úr skili þeim. Að öðrum kosti verði þeim refsað. Dyke segist ekki hafa haft hugmynd um að úrið hafi verið í gjafapokanum sem hann fékk. Pokinn hafi setið ósnertur á skrifstofu hans síðan hann kom heim frá Brasilíu. Úrið sé enn í umbúðunum og verði skilað hið fyrsta. Michel Platini, forseti UEFA, ætlar einnig að skila sínu. Sepp Blatter, forseti FIFA, var á lista yfir þá sem áttu að fá úr en ekki er vitað hvað varð um hans. Siðanefnd FIFA lítur þetta mál alvarlegum augum enda mega stjórnarmenn ekki þiggja svona dýrar gjafir. Talsvert margir virðast hreinlega ekki hafa kíkt í pokann sinn og einn fann úrið í ruslinu heima hjá sér. Selja á úrin og gefa til góðgerðarmála.
FIFA HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira