Þetta verður aðalbardagi kvöldsins en hitað er upp fyrir hann í þættinum Inside the Octagon sem UFC framleiðir og má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Gunnar er talinn sigurstranglegri af veðbönkum en hann hefur slegið í gegn í hinni geysisterku UFC-bardagadeild.
Bardagi Gunnars verður sýndur á Stöð 2 Sport um helgina. Smelltu hér til að kaupa áskrift.