Rio: Farið með ensku landsliðsmennina eins og börn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 08:00 Rio Ferdinand á æfingu með QPR. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna. Ferdinand lék 81 landsleiki frá 1997 til 2011 og gegndi fyrirliðastöðunni um tíma. Hann veit því allt um hvað gengur á þegar enska landsliðið kemur saman. Ferdinand var mjög hrifinn af því hvernig Louis van Gaal, núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom fram við leikmenn sína í hollenska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar því þar væri dæmi um þjálfara sem kæmi fram við leikmenn sína eins og fullorðna menn. Ferdinand heimsótti hollenska landsliðið á HM í sumar en hann var þá að vinna fyrir BBC. Hann lýsir einni kvöldstund í bókinni sinni. „Eitt kvöldið var ég á hótelbarnum með Fabio Cannavaro og við vorum að bíða eftir Christian Vieri. Allt í einu birtist allt hollenska landsliðið á barnum og hafði það náðugt," segir Rio Ferdinand og bætir svo við: „Ég sat við hliðina á [Wesley] Sneijder og spurði hann hvað væri í gangi. Megið þið vera hérna? Hann sagði að stjórinn hafi sagt þeim að fara og þetta væri í fínu lagi svo framarlega að þeir skiluðu sér fyrir klukkan ellefu inn á hótelið," sagði Ferdinand. „Það er komið fram við okkar leikmenn eins og börn. Þar skiptir engu þótt að leikmenn hafi gert mistök í fortíðinni, þjálfarinn treystir þeim ekki eða að þeir óttist hvað verði gert með þetta í pressunni. Ég held að hollensku fjölmiðlarnir hafi ekki einu sinni minnst á þetta og leikmennirnir voru afslappaðir og frjálsir," sagði Ferdinand.Rio Ferdinand.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna. Ferdinand lék 81 landsleiki frá 1997 til 2011 og gegndi fyrirliðastöðunni um tíma. Hann veit því allt um hvað gengur á þegar enska landsliðið kemur saman. Ferdinand var mjög hrifinn af því hvernig Louis van Gaal, núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom fram við leikmenn sína í hollenska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar því þar væri dæmi um þjálfara sem kæmi fram við leikmenn sína eins og fullorðna menn. Ferdinand heimsótti hollenska landsliðið á HM í sumar en hann var þá að vinna fyrir BBC. Hann lýsir einni kvöldstund í bókinni sinni. „Eitt kvöldið var ég á hótelbarnum með Fabio Cannavaro og við vorum að bíða eftir Christian Vieri. Allt í einu birtist allt hollenska landsliðið á barnum og hafði það náðugt," segir Rio Ferdinand og bætir svo við: „Ég sat við hliðina á [Wesley] Sneijder og spurði hann hvað væri í gangi. Megið þið vera hérna? Hann sagði að stjórinn hafi sagt þeim að fara og þetta væri í fínu lagi svo framarlega að þeir skiluðu sér fyrir klukkan ellefu inn á hótelið," sagði Ferdinand. „Það er komið fram við okkar leikmenn eins og börn. Þar skiptir engu þótt að leikmenn hafi gert mistök í fortíðinni, þjálfarinn treystir þeim ekki eða að þeir óttist hvað verði gert með þetta í pressunni. Ég held að hollensku fjölmiðlarnir hafi ekki einu sinni minnst á þetta og leikmennirnir voru afslappaðir og frjálsir," sagði Ferdinand.Rio Ferdinand.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira