Del Bosque: EM 2016 verður væntanlega mitt síðasta mót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2014 09:04 Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir hjá Del Bosque Vísir/Getty Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, segir að EM 2016 verði að öllum líkindum hans síðasta stórmót með Spánverjum. Del Bosque tók við landsliðinu af Luis Aragones fyrir sex árum og undir hans stjórn varð Spánn heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari tveimur árum seinna. Spánverjar féllu hins vegar úr leik í riðlakeppninni á HM í sumar, en liðið vann aðeins einn af þremur í Brasilíu. Byrjunin á undankeppni EM 2016 hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir, en Spánverjar töpuðu fyrir Slóvakíu á útivelli á fimmtudaginn. Þetta var fyrsta tap Spánar í undankeppni HM eða EM í 36 leikjum, eða síðan 2006. „Ég held að EM 2016 verði mitt síðasta stórmót með spænska landsliðinu,“ sagði Del Bosque í útvarpsviðtali. „Við sjáum hvað gerist þegar við komust til Frakklands, en ég held að það verði mitt síðasta mót.“ Del Bosque sagði ennfremur að það væri ekkert til í þeim fréttum að markvörðurinn Iker Casillas ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna, en hann hefur legið undir gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Real Madrid og Spáni undanfarna mánuði. „Ég las einhvers staðar frétt um að Casillas ætlaði að hætta en ég veit ekkert um það,“ sagði Del Bosque í áðurnefndu viðtali. „Ég held að það sé ekkert hæft í þessum fregnum. Hann hefur ekki sagt mér neitt.“ Spánn er í öðru sæti C-riðils í undankeppni EM 2016 með sex stig eftir þrjá leiki. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00 Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, segir að EM 2016 verði að öllum líkindum hans síðasta stórmót með Spánverjum. Del Bosque tók við landsliðinu af Luis Aragones fyrir sex árum og undir hans stjórn varð Spánn heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari tveimur árum seinna. Spánverjar féllu hins vegar úr leik í riðlakeppninni á HM í sumar, en liðið vann aðeins einn af þremur í Brasilíu. Byrjunin á undankeppni EM 2016 hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir, en Spánverjar töpuðu fyrir Slóvakíu á útivelli á fimmtudaginn. Þetta var fyrsta tap Spánar í undankeppni HM eða EM í 36 leikjum, eða síðan 2006. „Ég held að EM 2016 verði mitt síðasta stórmót með spænska landsliðinu,“ sagði Del Bosque í útvarpsviðtali. „Við sjáum hvað gerist þegar við komust til Frakklands, en ég held að það verði mitt síðasta mót.“ Del Bosque sagði ennfremur að það væri ekkert til í þeim fréttum að markvörðurinn Iker Casillas ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna, en hann hefur legið undir gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Real Madrid og Spáni undanfarna mánuði. „Ég las einhvers staðar frétt um að Casillas ætlaði að hætta en ég veit ekkert um það,“ sagði Del Bosque í áðurnefndu viðtali. „Ég held að það sé ekkert hæft í þessum fregnum. Hann hefur ekki sagt mér neitt.“ Spánn er í öðru sæti C-riðils í undankeppni EM 2016 með sex stig eftir þrjá leiki.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00 Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45
Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00
Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22