Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 12:41 Vilborg Arna Gissurardóttir á Norðurpólnum. „Ég stefni á að fara einu ári síðar,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir í samtali við Vísi. Þar vísar hún til þess að fyrr á þessu ári féll mannskætt snjóflóð í hlíðum Everest. Vegna þessa aflýsti hún ferð sinni, en ætlar nú að reyna aftur við hæsta tind heims næsta vor. Þann 18. apríl þegar Vilborg var stödd í hlíðum Everest féll stórt snjóflóð skammt frá grunnbúðunum. Um er að ræða eitt mannskæðasta slys sem gerst hefur á fjallinu, en margir sjerpar létust. Fjölmörgum leiðöngrum upp Everest var aflýst vegna snjóflóðsins, þar á meðal leiðangri Vilborgar. Upprunalega markmið Vilborgar var að fara á hæstu tinda hverrar heimsálfu á einu ári og átti hún bara Everest eftir í vor. „Það var markmiðið, en þegar svona hlutir gerast leggur maður það til hliðar.“ Hún hitti marga sjerpa í Tíbet nýverið þar sem hún fór á topp fjallsins Cho Oyo. Hún segir það hafa verið létti að hitta sjerpana aftur í sínum aðstæðum og að margir þeirra hafi ætlað aftur á Everest. Cho Oyo er sjötta hæsta fjall heims. Sjálfur leiðangurinn upp fjallið tók rúman mánuð og fór Vilborg upp fjallið án allrar aðstoðar. „Ég var ekki með leiðsögumenn eða burðarmenn og notaði ekki súrefni.“ Vilborg er nú nýkomin heim til Íslands. „Núna er ég komin heim en ég leit að vissu leyti á Cho Oyo sem hluta af æfingunni fyrir Everest. Nú tek ég nokkra hvíldardaga og fer svo á fullt í æfingar. Ég er með fókuseruð á Everest markmiðið og er spennt að takast á við það. Maður krossleggur fingur og vonar að allt fari vel í þetta skipti.“ Vilborg Arna Tengdar fréttir Ingólfur á leið af Everestfjalli Segir hóp Sjerpa hafa hótað líkamsmeiðingum. 25. apríl 2014 11:01 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Aðstandendur sjerpanna vilja hærri bætur Þrettán eru látnir og leit hefur verið hætt að þeim þremur sem enn er saknað. 22. apríl 2014 07:30 "Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19 „Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20. apríl 2014 16:52 Vilborg Arna: „Get ekki réttlætt áframhaldandi för“ Leiðsögumenn á Everestfjalli hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22. apríl 2014 15:55 „Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. 22. apríl 2014 19:15 Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11 Engar ferðir á tind Everestfjalls í ár Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22. apríl 2014 11:27 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Sjá meira
„Ég stefni á að fara einu ári síðar,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir í samtali við Vísi. Þar vísar hún til þess að fyrr á þessu ári féll mannskætt snjóflóð í hlíðum Everest. Vegna þessa aflýsti hún ferð sinni, en ætlar nú að reyna aftur við hæsta tind heims næsta vor. Þann 18. apríl þegar Vilborg var stödd í hlíðum Everest féll stórt snjóflóð skammt frá grunnbúðunum. Um er að ræða eitt mannskæðasta slys sem gerst hefur á fjallinu, en margir sjerpar létust. Fjölmörgum leiðöngrum upp Everest var aflýst vegna snjóflóðsins, þar á meðal leiðangri Vilborgar. Upprunalega markmið Vilborgar var að fara á hæstu tinda hverrar heimsálfu á einu ári og átti hún bara Everest eftir í vor. „Það var markmiðið, en þegar svona hlutir gerast leggur maður það til hliðar.“ Hún hitti marga sjerpa í Tíbet nýverið þar sem hún fór á topp fjallsins Cho Oyo. Hún segir það hafa verið létti að hitta sjerpana aftur í sínum aðstæðum og að margir þeirra hafi ætlað aftur á Everest. Cho Oyo er sjötta hæsta fjall heims. Sjálfur leiðangurinn upp fjallið tók rúman mánuð og fór Vilborg upp fjallið án allrar aðstoðar. „Ég var ekki með leiðsögumenn eða burðarmenn og notaði ekki súrefni.“ Vilborg er nú nýkomin heim til Íslands. „Núna er ég komin heim en ég leit að vissu leyti á Cho Oyo sem hluta af æfingunni fyrir Everest. Nú tek ég nokkra hvíldardaga og fer svo á fullt í æfingar. Ég er með fókuseruð á Everest markmiðið og er spennt að takast á við það. Maður krossleggur fingur og vonar að allt fari vel í þetta skipti.“
Vilborg Arna Tengdar fréttir Ingólfur á leið af Everestfjalli Segir hóp Sjerpa hafa hótað líkamsmeiðingum. 25. apríl 2014 11:01 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Aðstandendur sjerpanna vilja hærri bætur Þrettán eru látnir og leit hefur verið hætt að þeim þremur sem enn er saknað. 22. apríl 2014 07:30 "Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19 „Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20. apríl 2014 16:52 Vilborg Arna: „Get ekki réttlætt áframhaldandi för“ Leiðsögumenn á Everestfjalli hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22. apríl 2014 15:55 „Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. 22. apríl 2014 19:15 Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11 Engar ferðir á tind Everestfjalls í ár Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22. apríl 2014 11:27 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Sjá meira
Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53
Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19
Aðstandendur sjerpanna vilja hærri bætur Þrettán eru látnir og leit hefur verið hætt að þeim þremur sem enn er saknað. 22. apríl 2014 07:30
"Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19
„Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20. apríl 2014 16:52
Vilborg Arna: „Get ekki réttlætt áframhaldandi för“ Leiðsögumenn á Everestfjalli hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22. apríl 2014 15:55
„Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. 22. apríl 2014 19:15
Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11
Engar ferðir á tind Everestfjalls í ár Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22. apríl 2014 11:27
Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35