Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:53 Harry Kane. Vísir/Getty Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Tottenham-liðið endaði leikinn manni færri eftir að Hugo Lloris fékk rauða spjaldið á 87. mínútu. Harry Kane fór í markið og var fljótur að fá á sig afar klaufalegt mark þegar Jerónimo Barrales skoraði úr aukaspyrnunni sem dæmt var á Lloris. Þetta var örugglega einn sögulegasti leikur hjá einum leikmanni í Evrópudeildinni því Harry Kane er eflaust sá fyrsti sem skorar þrennu í leik og spilar síðan síðustu mínúturnar í markinu. Harry Kane skoraði fyrsta markið sitt með laglegu langskoti, síðan fylgdi hann eftir af stuttu færi og skoraði síðan þriðja markið með skalla eftir sendingu frá Federico Fazio. Erik Lamela skoraði annað og þriðja mark Tottenham í leiknum og voru þau bæði af glæsilegri gerðinni. Tottenham og Beşiktaş unnu bæði stórsigra í þessum C-riðli og eru bæði taplaus með fimm stig í efstu tveimur sætunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni:Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 19.05A-riðillBorussia Mönchengladbach - Apollon Limassol 5-0 1-0 Ibrahima Traoré (11.), 2-0 Branimir Hrgota (56.), 3-0 Ibrahima Traoré (67.), 4-0 Patrick Herrmann (83.), 5-0 Thorgan Hazard (90.+1).Villarreal - Zürich 4-1 1-0 Cani (6.), 1-1 Marco Schönbächler (43.), 2-1 Luciano Vietto (57.), 3-1 Bruno (60.), 4-1 Giovani dos Santos (78.)B-riðill Club Brugge - FC Kaupmannahöfn 1-1 0-1 Daniel Amartey (89.), 1-1 Víctor Vázquez (90.+2)Torino - HJK 2-0 1-0 Cristian Molinaro (35.), 2-0 Amauri (58.)C-riðillTottenham - Asteras Tripoli 5-1 1-0 Harry Kane (13.), 2-0 Erik Lamela (30.), 3-0 Érik Lamela (66.), 4-0 Harry Kane (75.), 5-0 Harry Kane (81.), 5-1 Jerónimo Barrales (89.)Partizan Beograd - Beşiktas 0-4 0-1 Veli Kavlak (18.), 0-2 Demba Ba (45.), 0-3 Oguzhan Özyakup (52.), 0-4 Gökhan Töre (54.)D-riðillCeltic - Astra Giurgiu 2-1 1-0 Stefan Scepovic (73.), 2-0 Stefan Johansen (78.), 2-1 Gabriel Enache (81.)Red Bull Salzburg - Dinamo Zagreb 4-2 1-0 Alan (14.), 2-0 Alan (45.), 3-0 André Ramalho (49.), 4-0 Alan (52.), 4-1 Arijan Ademi (81.), 4-2 Ángelo Henríquez (89.)E-riðillEstoril - Dinamo Moskva 1-2 0-1 Aleksandr Kokorin (52.), 0-2 Yuri Zhirkov (80.), 1-2 Yohan Tavares (90.+5). PSV Eindhoven - Panathinaikos 1-1 1-0 Memphis Depay (43.), 1-1 Abdul Ajagun (87.)F-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Qarabag Agdam 0-1 0-1 Muarem Muarem (21.)Internazionale - Saint-Étienne 0-0Leikirnir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-3 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.), 0-3 Ladislav Krejcí (81.) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni)Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Tottenham-liðið endaði leikinn manni færri eftir að Hugo Lloris fékk rauða spjaldið á 87. mínútu. Harry Kane fór í markið og var fljótur að fá á sig afar klaufalegt mark þegar Jerónimo Barrales skoraði úr aukaspyrnunni sem dæmt var á Lloris. Þetta var örugglega einn sögulegasti leikur hjá einum leikmanni í Evrópudeildinni því Harry Kane er eflaust sá fyrsti sem skorar þrennu í leik og spilar síðan síðustu mínúturnar í markinu. Harry Kane skoraði fyrsta markið sitt með laglegu langskoti, síðan fylgdi hann eftir af stuttu færi og skoraði síðan þriðja markið með skalla eftir sendingu frá Federico Fazio. Erik Lamela skoraði annað og þriðja mark Tottenham í leiknum og voru þau bæði af glæsilegri gerðinni. Tottenham og Beşiktaş unnu bæði stórsigra í þessum C-riðli og eru bæði taplaus með fimm stig í efstu tveimur sætunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni:Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 19.05A-riðillBorussia Mönchengladbach - Apollon Limassol 5-0 1-0 Ibrahima Traoré (11.), 2-0 Branimir Hrgota (56.), 3-0 Ibrahima Traoré (67.), 4-0 Patrick Herrmann (83.), 5-0 Thorgan Hazard (90.+1).Villarreal - Zürich 4-1 1-0 Cani (6.), 1-1 Marco Schönbächler (43.), 2-1 Luciano Vietto (57.), 3-1 Bruno (60.), 4-1 Giovani dos Santos (78.)B-riðill Club Brugge - FC Kaupmannahöfn 1-1 0-1 Daniel Amartey (89.), 1-1 Víctor Vázquez (90.+2)Torino - HJK 2-0 1-0 Cristian Molinaro (35.), 2-0 Amauri (58.)C-riðillTottenham - Asteras Tripoli 5-1 1-0 Harry Kane (13.), 2-0 Erik Lamela (30.), 3-0 Érik Lamela (66.), 4-0 Harry Kane (75.), 5-0 Harry Kane (81.), 5-1 Jerónimo Barrales (89.)Partizan Beograd - Beşiktas 0-4 0-1 Veli Kavlak (18.), 0-2 Demba Ba (45.), 0-3 Oguzhan Özyakup (52.), 0-4 Gökhan Töre (54.)D-riðillCeltic - Astra Giurgiu 2-1 1-0 Stefan Scepovic (73.), 2-0 Stefan Johansen (78.), 2-1 Gabriel Enache (81.)Red Bull Salzburg - Dinamo Zagreb 4-2 1-0 Alan (14.), 2-0 Alan (45.), 3-0 André Ramalho (49.), 4-0 Alan (52.), 4-1 Arijan Ademi (81.), 4-2 Ángelo Henríquez (89.)E-riðillEstoril - Dinamo Moskva 1-2 0-1 Aleksandr Kokorin (52.), 0-2 Yuri Zhirkov (80.), 1-2 Yohan Tavares (90.+5). PSV Eindhoven - Panathinaikos 1-1 1-0 Memphis Depay (43.), 1-1 Abdul Ajagun (87.)F-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Qarabag Agdam 0-1 0-1 Muarem Muarem (21.)Internazionale - Saint-Étienne 0-0Leikirnir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-3 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.), 0-3 Ladislav Krejcí (81.) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni)Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira