Rodgers: Real Madrid spilaði frábærlega Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2014 21:23 Brendan Rodgers þakkar Cristiano Ronaldo fyrir leikinn. vísir/getty „Við vorum mjög góðir fyrstu 22 mínútur leiksins, en frá fyrsta marki þeirra og fram að hálfleik sýndi Real Madrid gæði sín,“ sagði BrendanRodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. „Real Madrid spilaði frábærlega. Í seinni hálfleik spiluðum við upp á stoltið og vorum magnaðir. Leikmennirnir hættu aldrei. Við vörðumst illa, en ég get ekki beðið um meira.“ Rodgers var tíðrætt um gæði Real-liðsins sem er með níu stig, fullt hús, á toppi riðilsins eftir þrjár umferðir í riðlakeppninni. „Þið sjáið bara gæðin í liði Real Madrid. Hraðinn, tæknin; það er alveg augljóst hvers vegna liðið er Evrópumeistari. Við fengum samt tvö mörk á okkur úr föstum leikatriðum sem hafa ollið okkur vandræðum. Við verðum að gera betur í þessum stöðum,“ sagði Brendan Rodgers. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Gaman að skora loks á Anfield Portúgalinn skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri Real Madrid í Meistaradeildinni. 22. október 2014 21:16 Ótrúleg endurkoma Arsenal | Sjáðu mörkin Lukas Podolski tryggði Arsenal sigur í Belgíu á afmælisdegi Arsene Wenger. 22. október 2014 16:34 Sé kannski eftir því síðar að hafa hafnað Real Madrid Steven Gerrard hefur nokkrum sinnum boðist að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. 22. október 2014 16:45 Olympiakos skellti Juventus | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid fóru illa með Svíþjóðarmeistara Malmö. 22. október 2014 18:30 Real afgreiddi Liverpool í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á Anfield. 22. október 2014 16:36 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira
„Við vorum mjög góðir fyrstu 22 mínútur leiksins, en frá fyrsta marki þeirra og fram að hálfleik sýndi Real Madrid gæði sín,“ sagði BrendanRodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. „Real Madrid spilaði frábærlega. Í seinni hálfleik spiluðum við upp á stoltið og vorum magnaðir. Leikmennirnir hættu aldrei. Við vörðumst illa, en ég get ekki beðið um meira.“ Rodgers var tíðrætt um gæði Real-liðsins sem er með níu stig, fullt hús, á toppi riðilsins eftir þrjár umferðir í riðlakeppninni. „Þið sjáið bara gæðin í liði Real Madrid. Hraðinn, tæknin; það er alveg augljóst hvers vegna liðið er Evrópumeistari. Við fengum samt tvö mörk á okkur úr föstum leikatriðum sem hafa ollið okkur vandræðum. Við verðum að gera betur í þessum stöðum,“ sagði Brendan Rodgers.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Gaman að skora loks á Anfield Portúgalinn skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri Real Madrid í Meistaradeildinni. 22. október 2014 21:16 Ótrúleg endurkoma Arsenal | Sjáðu mörkin Lukas Podolski tryggði Arsenal sigur í Belgíu á afmælisdegi Arsene Wenger. 22. október 2014 16:34 Sé kannski eftir því síðar að hafa hafnað Real Madrid Steven Gerrard hefur nokkrum sinnum boðist að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. 22. október 2014 16:45 Olympiakos skellti Juventus | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid fóru illa með Svíþjóðarmeistara Malmö. 22. október 2014 18:30 Real afgreiddi Liverpool í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á Anfield. 22. október 2014 16:36 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira
Ronaldo: Gaman að skora loks á Anfield Portúgalinn skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri Real Madrid í Meistaradeildinni. 22. október 2014 21:16
Ótrúleg endurkoma Arsenal | Sjáðu mörkin Lukas Podolski tryggði Arsenal sigur í Belgíu á afmælisdegi Arsene Wenger. 22. október 2014 16:34
Sé kannski eftir því síðar að hafa hafnað Real Madrid Steven Gerrard hefur nokkrum sinnum boðist að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. 22. október 2014 16:45
Olympiakos skellti Juventus | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid fóru illa með Svíþjóðarmeistara Malmö. 22. október 2014 18:30
Real afgreiddi Liverpool í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á Anfield. 22. október 2014 16:36