Hópur Belgíu valinn | Benteke og Dembele byrja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 13:19 Christian Benteke í leik með Aston Villa. Vísir/Getty Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Íslandi og Wales í næstu viku. Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel á miðvikudagskvöld en fjórum dögum síðar halda strákarnir okkar til Tékklands fyrir leik í undankeppni EM 2016. Christian Benteke snýr aftur í landslið Belga eftir meiðsli en Wilmots tilkynnti einnig að hann muni vera í byrjunarliðinu gegn Íslandi, sem og Moussa Dembele, miðjumaður hjá Tottenham. Benteke missti af HM í sumar vegna meiðsla og Wilmots var því sérlega ánægður með að geta kallað hann aftur í landslið sitt. Dennis Praet, miðjumaður Anderlecht, er verðlaunaður með landsliðssæti fyrir góða frammistöðu með liði sínu á tímabilinu. Lið Belgíu er gríðarlega vel skipað en liðið er í fjórða sæti styrkleikalista FIFA og er þar næstefsta Evrópuþjóðin á blaði.Markverðir: Thibaut Courtois (Chelsea), Jean-François Gillet (Torino), Simon Mignolet (Liverpool)Varnarmenn: Toby Alderweireld (Southampton), Laurent Ciman (Standard), Jason Denayer (Celtic), Nicolas Lombaerts (Zenit St.-Petersburg), Sebastien Pocognoli (West Bromwich Albion), Anthony Vanden Borre (Anderlecht), Jan Vertonghen (Tottenham), Vincent Kompany (Manchester City)Miðjumenn: Nacer Chadli (Tottenham), Kevin De Bruyne (Wolfsburg), Mousa Dembélé (Tottenham), Marouane Fellaini (Manchester United), Radja Nainggolan (AS Roma), Dennis Praet (Anderlecht), Axel Witsel (Zenit Sint-Petersburg)Sóknarmenn: Christian Benteke (Aston Villa), Yannick Ferreira Carrasco (AS Monaco), Eden Hazard (Chelsea), Adnan Januzaj (Manchester United), Romelu Lukaku (Everton), Dries Mertens (Napoli), Divock Origi (Lille)Primeur voor mijn followers: @bentekechris20 & @mousadembele zitten in de selectie & zullen tegen IJsland aan de aftrap staan. #belice— Marc Wilmots (@WilmotsMarc) November 6, 2014 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Íslandi og Wales í næstu viku. Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel á miðvikudagskvöld en fjórum dögum síðar halda strákarnir okkar til Tékklands fyrir leik í undankeppni EM 2016. Christian Benteke snýr aftur í landslið Belga eftir meiðsli en Wilmots tilkynnti einnig að hann muni vera í byrjunarliðinu gegn Íslandi, sem og Moussa Dembele, miðjumaður hjá Tottenham. Benteke missti af HM í sumar vegna meiðsla og Wilmots var því sérlega ánægður með að geta kallað hann aftur í landslið sitt. Dennis Praet, miðjumaður Anderlecht, er verðlaunaður með landsliðssæti fyrir góða frammistöðu með liði sínu á tímabilinu. Lið Belgíu er gríðarlega vel skipað en liðið er í fjórða sæti styrkleikalista FIFA og er þar næstefsta Evrópuþjóðin á blaði.Markverðir: Thibaut Courtois (Chelsea), Jean-François Gillet (Torino), Simon Mignolet (Liverpool)Varnarmenn: Toby Alderweireld (Southampton), Laurent Ciman (Standard), Jason Denayer (Celtic), Nicolas Lombaerts (Zenit St.-Petersburg), Sebastien Pocognoli (West Bromwich Albion), Anthony Vanden Borre (Anderlecht), Jan Vertonghen (Tottenham), Vincent Kompany (Manchester City)Miðjumenn: Nacer Chadli (Tottenham), Kevin De Bruyne (Wolfsburg), Mousa Dembélé (Tottenham), Marouane Fellaini (Manchester United), Radja Nainggolan (AS Roma), Dennis Praet (Anderlecht), Axel Witsel (Zenit Sint-Petersburg)Sóknarmenn: Christian Benteke (Aston Villa), Yannick Ferreira Carrasco (AS Monaco), Eden Hazard (Chelsea), Adnan Januzaj (Manchester United), Romelu Lukaku (Everton), Dries Mertens (Napoli), Divock Origi (Lille)Primeur voor mijn followers: @bentekechris20 & @mousadembele zitten in de selectie & zullen tegen IJsland aan de aftrap staan. #belice— Marc Wilmots (@WilmotsMarc) November 6, 2014
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira