Rassar ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 17:00 Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST Fréttir ársins 2014 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira