Skallagrímur sló Njarðvík út úr bikarnum í Borganesi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2014 21:08 Sigtryggur Arnar Björnsson. Mynd/skallagrímur.is/Ómar Örn Botnlið Borgnesinga er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir níu stiga sigur á Njarðvík, 77-68, í sextán liða úrslitunum keppninnar í Fjósinu í kvöld. Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði tíu stig á síðustu fjórum mínútunum, fimm stigum meira en allt Njarðvíkurliðið á sama tíma, og var öðrum fremur maðurinn á bak við sigurinn í kvöld. Skallagrímur var bara búið að vinna einn af fyrstu níu leikjum sínum í Dominos-deildinni og sat á botni Dominos-deildarinnar en liðið sýndi styrk sinn í kvöld. Njarðvík vann þrettán stiga sigur í leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvík á fimmtudagskvöldið en Borgnesingar unnu mikilvægari leikinn. Skallagrímur vann fyrsta leikhlutann 23-14 en Njarðvíkingar voru komnir einu stigi yfir í hálfleik, 38-37. Skallagrímur var skrefinu á undan í þriðja leikhlutanum en í þeim fjórða voru Njarðvíkingar komnir með forystu, 63-62. þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær á síðustu fjórum mínútum leiksins sem Skallagrímsliðið vann 15-5. Sigtryggur Arnar skoraði tíu af þessum fimmtán stigum Borgnesinga á lokakaflanum en hann endaði leikinn með 23 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Tracy Smith Jr. var með 18 stig og 14 fráköst á móti sínum gömlu félögum, Davíð Ásgeirsson skoraði 15 stig og það munaði líka mikið um Pál Axel Vilbergsson sem er að koma aftur eftir meiðsli. Páll Axel var með 10 stig og 8 fráköst. Logi Gunnarsson skoraði 23 stig fyrir Njarðvíkinga en það dugði ekki til. Dustin Salisbery skoraði 17 stig og Mirko Stefán Virijevic var með 11 stig.Skallagrímur-Njarðvík 77-68 (23-14, 14-24, 16-11, 24-19)Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Tracy Smith Jr. 18/14 fráköst, Davíð Ásgeirsson 15, Páll Axel Vilbergsson 10/8 fráköst, Egill Egilsson 7, Daði Berg Grétarsson 4.Njarðvík: Logi Gunnarsson 23, Dustin Salisbery 17/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 11/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8, Ólafur Aron Ingvason 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Botnlið Borgnesinga er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir níu stiga sigur á Njarðvík, 77-68, í sextán liða úrslitunum keppninnar í Fjósinu í kvöld. Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði tíu stig á síðustu fjórum mínútunum, fimm stigum meira en allt Njarðvíkurliðið á sama tíma, og var öðrum fremur maðurinn á bak við sigurinn í kvöld. Skallagrímur var bara búið að vinna einn af fyrstu níu leikjum sínum í Dominos-deildinni og sat á botni Dominos-deildarinnar en liðið sýndi styrk sinn í kvöld. Njarðvík vann þrettán stiga sigur í leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvík á fimmtudagskvöldið en Borgnesingar unnu mikilvægari leikinn. Skallagrímur vann fyrsta leikhlutann 23-14 en Njarðvíkingar voru komnir einu stigi yfir í hálfleik, 38-37. Skallagrímur var skrefinu á undan í þriðja leikhlutanum en í þeim fjórða voru Njarðvíkingar komnir með forystu, 63-62. þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær á síðustu fjórum mínútum leiksins sem Skallagrímsliðið vann 15-5. Sigtryggur Arnar skoraði tíu af þessum fimmtán stigum Borgnesinga á lokakaflanum en hann endaði leikinn með 23 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar. Tracy Smith Jr. var með 18 stig og 14 fráköst á móti sínum gömlu félögum, Davíð Ásgeirsson skoraði 15 stig og það munaði líka mikið um Pál Axel Vilbergsson sem er að koma aftur eftir meiðsli. Páll Axel var með 10 stig og 8 fráköst. Logi Gunnarsson skoraði 23 stig fyrir Njarðvíkinga en það dugði ekki til. Dustin Salisbery skoraði 17 stig og Mirko Stefán Virijevic var með 11 stig.Skallagrímur-Njarðvík 77-68 (23-14, 14-24, 16-11, 24-19)Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Tracy Smith Jr. 18/14 fráköst, Davíð Ásgeirsson 15, Páll Axel Vilbergsson 10/8 fráköst, Egill Egilsson 7, Daði Berg Grétarsson 4.Njarðvík: Logi Gunnarsson 23, Dustin Salisbery 17/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 11/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8, Ólafur Aron Ingvason 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira