Lagið ber titilinn MUSCLEBELLS og naut Gillz aðstoðar strákanna í StopWaitGo við gerð lagsins.
Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið.
Egill tilkynnti um útgáfu lagsins á Facebook-síðu sinni. Þar sem hann sagði meðal annars:
„Gleðifréttir! Ég hef aldrei verið mikið jólabarn og ég held að ég sé loksins búinn að fatta afhverju. Það hefur aldrei verið gert gott jóla-teknólag. Og mér finnst flest öll jólalög leiðinleg.“