Þau kvöddu okkur árið 2014 Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. desember 2014 15:28 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu okkur árið 2014.Frankie Knuckles, 59 ára. Mars. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í danstónlist.Mickey Rooney. 93 ára. Apríl. Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril.Philip Seymour Hoffman. 46 ára. Febrúar. Einn virtasti leikari Hollywood.DJ Rashad. 35 ára. Apríl. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í „footwork“ danstónlistarstefnunni frá Chicago.Joan Rivers. 81 árs. September. Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna.Lauren Bacall. 89 ára. Ágúst. Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins.Robin Williams. 63 ára. Ágúst. Einn ástsælasti grínisti Hollywood.Mike Nichols. 83 ára. Nóvember. Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate.Shirley Temple. 85 ára. Febrúar. Ein frægasta barnastjarna allra tíma.Paco de Lucía. 66 ára. Febrúar. Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims.Rik Mayall. 56 ára. Júní. Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones.Bobby Womack. 70 ára. Júní. Bandarískur soul-söngvari sem er líklega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street.Pete Seeger, 94 ára. Janúar. Bandarískur mótmælasöngvari og guðfaðir hippanna. Frægasta lag hans er Where Have All the Flowers Gone.Maya Angelou. 86 ára. Maí. Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni.Oscar de la Renta. 82 ára. Oktober. Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum.H.R. Giger. 74 ára. Maí. Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum.Gabriel G. Márquez. 87 ára. Apríl. Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt.Richard Attenborough 90 ára. Ágúst. Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu.Vera Chytilová. 85 ára. Mars. Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjunaAlexander Shulgin. 88 ára. Júní. Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu okkur árið 2014.Frankie Knuckles, 59 ára. Mars. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í danstónlist.Mickey Rooney. 93 ára. Apríl. Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril.Philip Seymour Hoffman. 46 ára. Febrúar. Einn virtasti leikari Hollywood.DJ Rashad. 35 ára. Apríl. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í „footwork“ danstónlistarstefnunni frá Chicago.Joan Rivers. 81 árs. September. Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna.Lauren Bacall. 89 ára. Ágúst. Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins.Robin Williams. 63 ára. Ágúst. Einn ástsælasti grínisti Hollywood.Mike Nichols. 83 ára. Nóvember. Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate.Shirley Temple. 85 ára. Febrúar. Ein frægasta barnastjarna allra tíma.Paco de Lucía. 66 ára. Febrúar. Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims.Rik Mayall. 56 ára. Júní. Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones.Bobby Womack. 70 ára. Júní. Bandarískur soul-söngvari sem er líklega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street.Pete Seeger, 94 ára. Janúar. Bandarískur mótmælasöngvari og guðfaðir hippanna. Frægasta lag hans er Where Have All the Flowers Gone.Maya Angelou. 86 ára. Maí. Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni.Oscar de la Renta. 82 ára. Oktober. Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum.H.R. Giger. 74 ára. Maí. Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum.Gabriel G. Márquez. 87 ára. Apríl. Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt.Richard Attenborough 90 ára. Ágúst. Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu.Vera Chytilová. 85 ára. Mars. Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjunaAlexander Shulgin. 88 ára. Júní. Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira