Undirbjó sig í kynlífsdýflissu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 19:00 Jamie tekur starf sitt alvarlega. vísir/getty Leikarinn Jamie Dornan undirbjó sig vel áður en hann tók við hlutverki Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey, sem byggð er á erótískri skáldsögu eftir E. L. James. Jamie heimsótti nefnilega „kynlífsdýflissu“ til að undirbúa sig og segir frá reynslunni í breska tímaritinu ELLE. „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir hann. „Ég sagði: Hey krakkar, ég veit að ég er ekki að borga fyrir þetta en ég býst við sýningu,“ bætir hann við í gríni. „Þetta var athyglisvert kvöld. Og að fara svo heim til eiginkonu minnar og nýfædds barns eftir á. Ég fór í langa sturtu áður en ég snerti þau,“ segir Jamie en hann og eiginkona hans, Amelia Warner, eignuðust dóttur í nóvember á síðasta ári. Jamie leikur á móti Dakotu Johnson í Fifty Shades of Grey en hún verður furmsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Jamie Dornan undirbjó sig vel áður en hann tók við hlutverki Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey, sem byggð er á erótískri skáldsögu eftir E. L. James. Jamie heimsótti nefnilega „kynlífsdýflissu“ til að undirbúa sig og segir frá reynslunni í breska tímaritinu ELLE. „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir hann. „Ég sagði: Hey krakkar, ég veit að ég er ekki að borga fyrir þetta en ég býst við sýningu,“ bætir hann við í gríni. „Þetta var athyglisvert kvöld. Og að fara svo heim til eiginkonu minnar og nýfædds barns eftir á. Ég fór í langa sturtu áður en ég snerti þau,“ segir Jamie en hann og eiginkona hans, Amelia Warner, eignuðust dóttur í nóvember á síðasta ári. Jamie leikur á móti Dakotu Johnson í Fifty Shades of Grey en hún verður furmsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira