Kæri framhaldsskólanemi Framhaldsskólanemi skrifar 4. febrúar 2014 06:00 Ég ætla að reyna að hafa þessa grein óformlega og meira á persónulegu nótunum. Þannig er mál með vexti að þú ert ekkert í allt of góðum málum eins og stendur. Það lítur allt út fyrir að verkfall sé á næsta leiti og þar sem að þú ert nemandi á framhaldsskólastigi mun þetta verkfall hafa áhrif á þitt nám. Málið með verkfall er að ef það endist í tvo mánuði þýðir það ekki að öll sú vinna sem átti að klára fyrir þessa mánuði gufi skyndilega upp. Það verður enn þá gerð sú krafa til þín að klára það námsefni sem sett var fyrir í byrjun annar, sem þýðir að eftir verkfall hefst mikill álagstími. Allt það nám sem sett verður „á hold“ á meðan á verkfallinu stendur, verður að vinna upp! Þetta þýðir að mánuðirnir eftir verkfall munu reynast þér erfiðir kæri nemandi og biðin eftir langþráða sumarfríi gæti orðið lengri. Ef þú ert útskriftarnemi gætu afleiðingarnar orðið enn meiri fyrir þig. Sem nemandi er það skylda þín að standa með sjálfum þér, þinni menntun og þeim manneskjum sem hafa það að hugsjón að mennta þig. Við þurfum að berjast fyrir launaleiðréttingu kennara, ekki launahækkun. Launahækkun er hugtak sem á ekki við þessar aðstæður þar sem kennarastarfið er gríðarlega vanmetið miðað við þá miklu ábyrgð sem það felur í sér. Okkur á ekki að finnast í lagi að vægi menntunar okkar sé metið svo lágt. Við erum framtíðin og við eigum betra skilið, Kennararnir okkar eiga betra skilið. Næsta fimmtudag kl. 15.00 munu nemendur koma saman fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli og berjast fyrir bættum kjörum kennara. Við erum að biðja þig um hjálp, við erum að biðja þig um að standa með okkur og mótmæla. Við mótmælum ekki verkfallinu sjálfu heldur þeim aðstæðum sem gefa kennurunum okkar enga annarra kosta völ en að fara í verkfall. Sýnum þeim að okkur er ekki sama!Með kveðjum frá Laufey María - Formaður SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema) Karen Björk Eyþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MH Katrín Ósk Ágeirsdóttir – Formaður nemendafélagsins í Flensborg Haukur Már Tómasson – Formaður nemendafélagsins í Kvennaskólanum í Rvk. Agnes Alda Magnúsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FG Metúsalem Björnsson – Formaður nemendafélagsins í MK Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FSu Bjarni Karlsson – Formaður nemendafélagsins í MA Tómas Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FL Guðmundur Jensson – Formaður nemendafélagsins í FSN Sindri Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FÍV Ásrún Ósk Einarsdóttir – Formaður nemendafélagsins Í FSH Daði Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í MB Hólmfríður Lilja Birgisdóttir – Formaður nemendafélagsins í VMA Guðmar Bjartur Elíasson – Formaður nemendafélagsins í FB Sigurður Kristinsson – Formaður nemendafélagsins í VÍ Eðvarð Þór Eyþórsson – Formaður nemendafélagsins í Iðnskólanum í Hafnarfirði Jakob Steinn Stefánsson – Formaður nemendafélagsins í MS Ísak Óli Traustason – Formaður nemendafélagsins í FNV Arnheiður Steinþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MÍ Dóra Björg Björnsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FAS Lilja Dögg Gísladóttir/Birna Ketilsdóttir Schram – Formenn nemendafélaga í MR Sigurður Einar Jónsson – Formaður nemendafélagsins í Tækniskólanum Margrét Helga Ísaksen – Formaður nemendafélagsins í FVA Maria Christina Thorarensen – Formaður nemendafélagsins í FÁ Erlingur Örn Árnason – Formaður nemendafélagsins í Fmos Hjörleifur Þórisson – Formaður nemendafélagsins í Borgarholtsskóla Elva Dögg Sigurðardóttir – Formaður nemendafélagsins í FS Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Sjá meira
Ég ætla að reyna að hafa þessa grein óformlega og meira á persónulegu nótunum. Þannig er mál með vexti að þú ert ekkert í allt of góðum málum eins og stendur. Það lítur allt út fyrir að verkfall sé á næsta leiti og þar sem að þú ert nemandi á framhaldsskólastigi mun þetta verkfall hafa áhrif á þitt nám. Málið með verkfall er að ef það endist í tvo mánuði þýðir það ekki að öll sú vinna sem átti að klára fyrir þessa mánuði gufi skyndilega upp. Það verður enn þá gerð sú krafa til þín að klára það námsefni sem sett var fyrir í byrjun annar, sem þýðir að eftir verkfall hefst mikill álagstími. Allt það nám sem sett verður „á hold“ á meðan á verkfallinu stendur, verður að vinna upp! Þetta þýðir að mánuðirnir eftir verkfall munu reynast þér erfiðir kæri nemandi og biðin eftir langþráða sumarfríi gæti orðið lengri. Ef þú ert útskriftarnemi gætu afleiðingarnar orðið enn meiri fyrir þig. Sem nemandi er það skylda þín að standa með sjálfum þér, þinni menntun og þeim manneskjum sem hafa það að hugsjón að mennta þig. Við þurfum að berjast fyrir launaleiðréttingu kennara, ekki launahækkun. Launahækkun er hugtak sem á ekki við þessar aðstæður þar sem kennarastarfið er gríðarlega vanmetið miðað við þá miklu ábyrgð sem það felur í sér. Okkur á ekki að finnast í lagi að vægi menntunar okkar sé metið svo lágt. Við erum framtíðin og við eigum betra skilið, Kennararnir okkar eiga betra skilið. Næsta fimmtudag kl. 15.00 munu nemendur koma saman fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli og berjast fyrir bættum kjörum kennara. Við erum að biðja þig um hjálp, við erum að biðja þig um að standa með okkur og mótmæla. Við mótmælum ekki verkfallinu sjálfu heldur þeim aðstæðum sem gefa kennurunum okkar enga annarra kosta völ en að fara í verkfall. Sýnum þeim að okkur er ekki sama!Með kveðjum frá Laufey María - Formaður SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema) Karen Björk Eyþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MH Katrín Ósk Ágeirsdóttir – Formaður nemendafélagsins í Flensborg Haukur Már Tómasson – Formaður nemendafélagsins í Kvennaskólanum í Rvk. Agnes Alda Magnúsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FG Metúsalem Björnsson – Formaður nemendafélagsins í MK Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FSu Bjarni Karlsson – Formaður nemendafélagsins í MA Tómas Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FL Guðmundur Jensson – Formaður nemendafélagsins í FSN Sindri Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í FÍV Ásrún Ósk Einarsdóttir – Formaður nemendafélagsins Í FSH Daði Freyr Guðjónsson – Formaður nemendafélagsins í MB Hólmfríður Lilja Birgisdóttir – Formaður nemendafélagsins í VMA Guðmar Bjartur Elíasson – Formaður nemendafélagsins í FB Sigurður Kristinsson – Formaður nemendafélagsins í VÍ Eðvarð Þór Eyþórsson – Formaður nemendafélagsins í Iðnskólanum í Hafnarfirði Jakob Steinn Stefánsson – Formaður nemendafélagsins í MS Ísak Óli Traustason – Formaður nemendafélagsins í FNV Arnheiður Steinþórsdóttir – Formaður nemendafélagsins í MÍ Dóra Björg Björnsdóttir – Formaður nemendafélagsins í FAS Lilja Dögg Gísladóttir/Birna Ketilsdóttir Schram – Formenn nemendafélaga í MR Sigurður Einar Jónsson – Formaður nemendafélagsins í Tækniskólanum Margrét Helga Ísaksen – Formaður nemendafélagsins í FVA Maria Christina Thorarensen – Formaður nemendafélagsins í FÁ Erlingur Örn Árnason – Formaður nemendafélagsins í Fmos Hjörleifur Þórisson – Formaður nemendafélagsins í Borgarholtsskóla Elva Dögg Sigurðardóttir – Formaður nemendafélagsins í FS
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun