Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. apríl 2014 07:00 Gunnar Nelson hefur unnið tólf bardaga. Vísir/Getty „Við erum ansi hressir með mótherjann. Þetta er hörkuandstæðingur,“ segir HaraldurNelson, faðir og umboðsmaður bardagakappans GunnarsNelson. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að næsti bardagi Gunnars í UFC verði gegn Bandaríkjamanninum RyanLaFlare í Dyflinni 19. júlí. LaFlare er ósigraður eins og Gunnar en hann hefur barist ellefu sinnum í MMA, þar af fjórum sinnum innan vébanda UFC-bardagasambandsins. „Menn hafa verið að kalla eftir þessum bardaga á netinu. Maður hefur séð það á spjallborðum víða. Mörgum fannst samt ólíklegt að tveir svona ósigraðir strákar á uppleið myndu mætast svona snemma,“ segir Haraldur, en bardagi Gunnars verður annar af aðalbardögum kvöldsins. Hver einasti bardagi er mikilvægur í UFC en það virðist nokkuð augljóst hvað forsvarsmenn sambandsins eru að hugsa með að láta þessa tvo ungu og upprennandi bardagamenn mætast núna. „Það blasir alveg við að þegar UFC ákveður að láta tvo ósigraða stráka sem báðir eru á topp 15 berjast, þá er þetta mikilvægasti bardaginn á ferli þeirra beggja. Sá sem vinnur tekur stórt stökk upp á við og það styttist í titilbardaga fyrir sigurvegarann. Ef allt gengur upp gætu verið tveir bardagar á milli þess,“ segir Haraldur Nelson. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
„Við erum ansi hressir með mótherjann. Þetta er hörkuandstæðingur,“ segir HaraldurNelson, faðir og umboðsmaður bardagakappans GunnarsNelson. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að næsti bardagi Gunnars í UFC verði gegn Bandaríkjamanninum RyanLaFlare í Dyflinni 19. júlí. LaFlare er ósigraður eins og Gunnar en hann hefur barist ellefu sinnum í MMA, þar af fjórum sinnum innan vébanda UFC-bardagasambandsins. „Menn hafa verið að kalla eftir þessum bardaga á netinu. Maður hefur séð það á spjallborðum víða. Mörgum fannst samt ólíklegt að tveir svona ósigraðir strákar á uppleið myndu mætast svona snemma,“ segir Haraldur, en bardagi Gunnars verður annar af aðalbardögum kvöldsins. Hver einasti bardagi er mikilvægur í UFC en það virðist nokkuð augljóst hvað forsvarsmenn sambandsins eru að hugsa með að láta þessa tvo ungu og upprennandi bardagamenn mætast núna. „Það blasir alveg við að þegar UFC ákveður að láta tvo ósigraða stráka sem báðir eru á topp 15 berjast, þá er þetta mikilvægasti bardaginn á ferli þeirra beggja. Sá sem vinnur tekur stórt stökk upp á við og það styttist í titilbardaga fyrir sigurvegarann. Ef allt gengur upp gætu verið tveir bardagar á milli þess,“ segir Haraldur Nelson.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45