Mikill hiti, mikið drama og mikil gleði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2014 06:00 Hafdís Sigurðardóttir setti eina Íslandsmetið í einstaklingsgrein um helgina þegar hún stökk 6,41 m í langstökki. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson „Þetta var bara geggjað. Það var mikill hiti, mikið drama og mikil gleði. Við fengum bara allan pakkann og keppni eins og hún gerist best,“ sagði Þórey Edda Elísdóttir, verkefnisstjóri FRÍ og einn af þjálfurum íslenska landsliðsins sem tryggði sér sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsíþróttum.Aldrei séð svona grimmd Íslenska landsliðinu hafði aldrei tekist að komast upp um deild síðan að Evrópukeppnin varð að sameiginlegri karla- og kvennakeppni. Íslenska liðið var því að brjóta blað í íslenskri frjálsíþróttasögu. „Ég hef aldrei séð svona grimmd í einu liði og ég er ótrúlega stolt af þeim. Þau voru eins og villidýr inni á vellinum,“ sagði Þórey kát. Það var mikil spenna á lokakaflanum og ekki síst vegna þess að enginn í íslenska hópnum vissi hver staðan væri. „Þetta var stórt markmið hjá okkur. Við byrjuðum að undirbúa krakkana í vetur og settum markmið fram. Þau vissu því af því hvað við ætluðum að gera. Við ætluðum upp,“ segir Þórey. Það var mikill hiti í Tíblisi í Georgíu og úrslitaþjónustan var til skammar. „Við sögðum bara við krakkana að einbeita sér að keppninni en ekki umgjörðinni. Það er ekki bara keppnin því það er matur og ýmislegt annað sem er ekki í lagi. Við vildum að þau fókuseruðu bara á sig og þeim tókst það,“ sagði Þórey Edda. Íslenska liðið endaði með 487 stig, átta stigum á eftir Kýpur og aðeins 5,5 stigum á undan Ísrael sem sat eftir í 3. sætinu. „Þetta var gríðarlega spennandi því við vissum ekki stöðuna. Þess vegna var barátta allt til loka því við vissum ekki að við værum á undan Ísrael fyrir þetta hlaup,“ segir Þórey Edda. Íslensku stelpurnar (264 stig) unnu inn 54 prósent af stigum íslenska liðsins og ekkert kvennalið í 3. deildinni vann inn fleiri stig. Íslensku strákarnir (223 stig) voru aftur á móti í 4. sæti á eftir Kýpur, Ísrael og Moldavíu. Hafdís Sigurðardóttir var í miklum ham í hitanum en hún bætti sitt eigið Íslandsmet þegar hún tryggði sér sigur í langstökkinu og var í fyrsta eða öðru sæti í alls fimm greinum, þremur einstaklingsgreinum og báðum boðhlaupunum.Hetjuleg frammistaða Hafdísar „Hafdís stóð sig alveg eins og hetja. Ég á erfitt með að hrósa einum því mér fannst þau öll hrikalega góð. Við unnum þetta sem lið og Hafdís skilaði algjörlega sínu og er greinilega í þrusuformi. Það er frábært að vera með svona íþróttakonu innanborðs.“ Það er mikið af ungu frjálsíþróttafólki í hópnum en Kolbeinn Höður Gunnarsson varð meðal sá annars fimmti til að ná lágmarki inn á HM 19 ára og yngri í Bandaríkjunum í næsta mánuði þegar hann hljóp 200 metra hlaup á 21,37 sekúndum. Kolbeinn Höður var einnig í íslensku boðsveitinni sem sló 18 ára Íslandsmet í 4x100 metra hlaupi. Aðrir í sveitinni voru þeir Juan Ramon, Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Ari Bragi Kárason.Karlasveitin í 4 x 100 metra hlaupi bætti 18 ára gamalt Íslandsmet en hún var skipuð þeim Juan Ramon, Jóhanni Birni, Kolbeini Heði og Ara Braga.Mynd/Gunnlaugur JúlíussonMynd/Gunnlaugur Júlíusson Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. 22. júní 2014 23:00 Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00 Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33 Jónas: Virkilega góð helgi fyrir frjálsíþróttir á Íslandi Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mjög ánægður með árangur íslenska landsliðsins í frjálsum íþróttum, sem náði sögulegum árangri um helgina með því að komast upp í 2. deild Evrópukeppni landsliða. 22. júní 2014 21:46 Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30 Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
„Þetta var bara geggjað. Það var mikill hiti, mikið drama og mikil gleði. Við fengum bara allan pakkann og keppni eins og hún gerist best,“ sagði Þórey Edda Elísdóttir, verkefnisstjóri FRÍ og einn af þjálfurum íslenska landsliðsins sem tryggði sér sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsíþróttum.Aldrei séð svona grimmd Íslenska landsliðinu hafði aldrei tekist að komast upp um deild síðan að Evrópukeppnin varð að sameiginlegri karla- og kvennakeppni. Íslenska liðið var því að brjóta blað í íslenskri frjálsíþróttasögu. „Ég hef aldrei séð svona grimmd í einu liði og ég er ótrúlega stolt af þeim. Þau voru eins og villidýr inni á vellinum,“ sagði Þórey kát. Það var mikil spenna á lokakaflanum og ekki síst vegna þess að enginn í íslenska hópnum vissi hver staðan væri. „Þetta var stórt markmið hjá okkur. Við byrjuðum að undirbúa krakkana í vetur og settum markmið fram. Þau vissu því af því hvað við ætluðum að gera. Við ætluðum upp,“ segir Þórey. Það var mikill hiti í Tíblisi í Georgíu og úrslitaþjónustan var til skammar. „Við sögðum bara við krakkana að einbeita sér að keppninni en ekki umgjörðinni. Það er ekki bara keppnin því það er matur og ýmislegt annað sem er ekki í lagi. Við vildum að þau fókuseruðu bara á sig og þeim tókst það,“ sagði Þórey Edda. Íslenska liðið endaði með 487 stig, átta stigum á eftir Kýpur og aðeins 5,5 stigum á undan Ísrael sem sat eftir í 3. sætinu. „Þetta var gríðarlega spennandi því við vissum ekki stöðuna. Þess vegna var barátta allt til loka því við vissum ekki að við værum á undan Ísrael fyrir þetta hlaup,“ segir Þórey Edda. Íslensku stelpurnar (264 stig) unnu inn 54 prósent af stigum íslenska liðsins og ekkert kvennalið í 3. deildinni vann inn fleiri stig. Íslensku strákarnir (223 stig) voru aftur á móti í 4. sæti á eftir Kýpur, Ísrael og Moldavíu. Hafdís Sigurðardóttir var í miklum ham í hitanum en hún bætti sitt eigið Íslandsmet þegar hún tryggði sér sigur í langstökkinu og var í fyrsta eða öðru sæti í alls fimm greinum, þremur einstaklingsgreinum og báðum boðhlaupunum.Hetjuleg frammistaða Hafdísar „Hafdís stóð sig alveg eins og hetja. Ég á erfitt með að hrósa einum því mér fannst þau öll hrikalega góð. Við unnum þetta sem lið og Hafdís skilaði algjörlega sínu og er greinilega í þrusuformi. Það er frábært að vera með svona íþróttakonu innanborðs.“ Það er mikið af ungu frjálsíþróttafólki í hópnum en Kolbeinn Höður Gunnarsson varð meðal sá annars fimmti til að ná lágmarki inn á HM 19 ára og yngri í Bandaríkjunum í næsta mánuði þegar hann hljóp 200 metra hlaup á 21,37 sekúndum. Kolbeinn Höður var einnig í íslensku boðsveitinni sem sló 18 ára Íslandsmet í 4x100 metra hlaupi. Aðrir í sveitinni voru þeir Juan Ramon, Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Ari Bragi Kárason.Karlasveitin í 4 x 100 metra hlaupi bætti 18 ára gamalt Íslandsmet en hún var skipuð þeim Juan Ramon, Jóhanni Birni, Kolbeini Heði og Ara Braga.Mynd/Gunnlaugur JúlíussonMynd/Gunnlaugur Júlíusson
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. 22. júní 2014 23:00 Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00 Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33 Jónas: Virkilega góð helgi fyrir frjálsíþróttir á Íslandi Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mjög ánægður með árangur íslenska landsliðsins í frjálsum íþróttum, sem náði sögulegum árangri um helgina með því að komast upp í 2. deild Evrópukeppni landsliða. 22. júní 2014 21:46 Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30 Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. 22. júní 2014 23:00
Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00
Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33
Jónas: Virkilega góð helgi fyrir frjálsíþróttir á Íslandi Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mjög ánægður með árangur íslenska landsliðsins í frjálsum íþróttum, sem náði sögulegum árangri um helgina með því að komast upp í 2. deild Evrópukeppni landsliða. 22. júní 2014 21:46
Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30
Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59