Brúðir sem tóku áhættu á stóra deginum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. september 2014 11:30 Leikkonan Angelina Jolie gekk að eiga leikarann Brad Pitt fyrir stuttu í óvenjulegum klæðum en brúðarslör hennar var skreytt með myndum sem börnin þeirra sex höfðu teiknað. Hún er langt frá því að vera fyrsta stjörnubrúðurin sem velur óvenjulegan fatnað á þessum stóra degi. Lífið fór á stúfana og fann ýmis óvenjuleg dress úr fórum stjarnanna sem gætu veitt einhverjum innblástur til að fara nýjar leiðir þegar gengið er upp að altarinu.Kankvís í kanarígulu Leikkonan Elizabeth Taylor játaðist Richard Burton í fyrra sinn árið 1964 í þessum kanarígula kjól með blómaskreytingu í hárinu.Sæt með skuplu Leikkonan Audrey Hepburn gekk að eiga ítalska lækninn Andrea Dotti árið 1969. Hún klæddist stuttum kjól, sem var óvanalegt á þessum tíma, og með skuplu á höfðinu.Bleikt bjútí Leikkonan Jessica Biel var í bleikum brúðarkjól frá Giambattista Valli þegar hún og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake innsigluðu ást sína árið 2012.Fjólublár dagur Dansarinn Dita Von Teese giftist rokkaranum Marilyn Manson árið 2005 og klæddist íburðarmiklum kjól frá tískudrottningunni Vivienne Westwood. Hatturinn kom úr smiðju Stephens Jones.Kappklædd Brúðardress Marilyn Monroe var einfalt þegar þau Joe Di‘Maggio létu pússa sig saman árið 1954.Bóhembrúður Enska fyrirsætan Poppy Delevingne giftist James Cook í maí. Hún valdi kjól í bóhemstíl fyrir stóra daginn sem var sérsaumaður af Peter Dundas, listrænum stjórnanda Pucci.Strigaskór ástarinnarYoko Ono giftist Bítlinum John Lennon árið 1969 á Gíbraltar og var óhefðbundin í klæðaburði. Hún klæddist stuttum kjól, var í hnéháum sokkum, strigaskóm og með sólgleraugu.Úr smiðju VersaceAngelina Jolie og Brad Pitt gengu í það heilaga þann 23. ágúst. Kjóll Angelinu kemur úr smiðju Atelier Versace en slörið er skreytt með teikningum eftir börnin þeirra sex, Maddox, Pax, Zahara, Shiloh, Vivienne og Knox. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Leikkonan Angelina Jolie gekk að eiga leikarann Brad Pitt fyrir stuttu í óvenjulegum klæðum en brúðarslör hennar var skreytt með myndum sem börnin þeirra sex höfðu teiknað. Hún er langt frá því að vera fyrsta stjörnubrúðurin sem velur óvenjulegan fatnað á þessum stóra degi. Lífið fór á stúfana og fann ýmis óvenjuleg dress úr fórum stjarnanna sem gætu veitt einhverjum innblástur til að fara nýjar leiðir þegar gengið er upp að altarinu.Kankvís í kanarígulu Leikkonan Elizabeth Taylor játaðist Richard Burton í fyrra sinn árið 1964 í þessum kanarígula kjól með blómaskreytingu í hárinu.Sæt með skuplu Leikkonan Audrey Hepburn gekk að eiga ítalska lækninn Andrea Dotti árið 1969. Hún klæddist stuttum kjól, sem var óvanalegt á þessum tíma, og með skuplu á höfðinu.Bleikt bjútí Leikkonan Jessica Biel var í bleikum brúðarkjól frá Giambattista Valli þegar hún og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake innsigluðu ást sína árið 2012.Fjólublár dagur Dansarinn Dita Von Teese giftist rokkaranum Marilyn Manson árið 2005 og klæddist íburðarmiklum kjól frá tískudrottningunni Vivienne Westwood. Hatturinn kom úr smiðju Stephens Jones.Kappklædd Brúðardress Marilyn Monroe var einfalt þegar þau Joe Di‘Maggio létu pússa sig saman árið 1954.Bóhembrúður Enska fyrirsætan Poppy Delevingne giftist James Cook í maí. Hún valdi kjól í bóhemstíl fyrir stóra daginn sem var sérsaumaður af Peter Dundas, listrænum stjórnanda Pucci.Strigaskór ástarinnarYoko Ono giftist Bítlinum John Lennon árið 1969 á Gíbraltar og var óhefðbundin í klæðaburði. Hún klæddist stuttum kjól, var í hnéháum sokkum, strigaskóm og með sólgleraugu.Úr smiðju VersaceAngelina Jolie og Brad Pitt gengu í það heilaga þann 23. ágúst. Kjóll Angelinu kemur úr smiðju Atelier Versace en slörið er skreytt með teikningum eftir börnin þeirra sex, Maddox, Pax, Zahara, Shiloh, Vivienne og Knox.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira